Ökumenn gerðu lögreglu erfitt fyrir á slysstað 5. ágúst 2006 18:30 Mildi þykir að ekki urðu alvarleg meiðsli á fólki þegar Hummer jeppi skall framan á Yaris smábíl á Suðurlandsvegi við Sandskeið um klukkan tvö í dag. Í kjölfarið mynduðust langar bílalestir og óþolinmóðir ökumenn gerðu lögreglu erfitt fyrir. Hummer jeppinn, sem ók í átt til Reykjavíkur, ók inn í vinstri hliðina á Yaris smábílnum sem kom á móti. Við áreksturinn fór vinstra framhjólið af jeppanum en hann stöðvaðist þó ekki fyrr en eftir drjúgan spöl. Smábíllinn hentist til á veginum og rakst saman við tvo fólksbíla sem óku á eftir honum. Í smábílnum voru hjón með barn og voru þau öll flutt með sjúkrabíl á slysadeild. Að sögn vakthafandi læknis eru þau þó ekki alvarlega slösuð. Sömu sögu er að segja um fullorðna konu sem ók öðrum fólksbílnum. Alls voru sjö manns í bílunum fjórum og mikil mildi má þykja að ekki fór verr. Bílarnir eru mikið skemmdir og þurfti að beita klippum til að ná fólkinu út úr Yarisnum. Loka þurfti Suðurlandsvegi í rúma klukkustund og urðu við það miklar tafir á umferð. Flestir tóku biðinni með stillingu, sumir fóru út með hundinn sinn eða lásu blaðið en nokkrir sneru einfaldlega við og héldu aftur í bæinn. Lögreglu fannst ökumenn þó ekki sýna næga biðlund og tillitsemi, en margir reyndu að taka fram úr án þess að nokkur árangur af því væri sýnilegur. Fjórir dráttarbílar voru sendir á slysstað en þeim gekk erfiðlega að komast í gegnum umferðarteppuna því ökumenn voru síður en svo greiðviknir. Því tók lengri tíma en hefði þurft að fjarlægja bílana af veginum og greiða fyrir umferð. Fréttir Innlent Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Sjá meira
Mildi þykir að ekki urðu alvarleg meiðsli á fólki þegar Hummer jeppi skall framan á Yaris smábíl á Suðurlandsvegi við Sandskeið um klukkan tvö í dag. Í kjölfarið mynduðust langar bílalestir og óþolinmóðir ökumenn gerðu lögreglu erfitt fyrir. Hummer jeppinn, sem ók í átt til Reykjavíkur, ók inn í vinstri hliðina á Yaris smábílnum sem kom á móti. Við áreksturinn fór vinstra framhjólið af jeppanum en hann stöðvaðist þó ekki fyrr en eftir drjúgan spöl. Smábíllinn hentist til á veginum og rakst saman við tvo fólksbíla sem óku á eftir honum. Í smábílnum voru hjón með barn og voru þau öll flutt með sjúkrabíl á slysadeild. Að sögn vakthafandi læknis eru þau þó ekki alvarlega slösuð. Sömu sögu er að segja um fullorðna konu sem ók öðrum fólksbílnum. Alls voru sjö manns í bílunum fjórum og mikil mildi má þykja að ekki fór verr. Bílarnir eru mikið skemmdir og þurfti að beita klippum til að ná fólkinu út úr Yarisnum. Loka þurfti Suðurlandsvegi í rúma klukkustund og urðu við það miklar tafir á umferð. Flestir tóku biðinni með stillingu, sumir fóru út með hundinn sinn eða lásu blaðið en nokkrir sneru einfaldlega við og héldu aftur í bæinn. Lögreglu fannst ökumenn þó ekki sýna næga biðlund og tillitsemi, en margir reyndu að taka fram úr án þess að nokkur árangur af því væri sýnilegur. Fjórir dráttarbílar voru sendir á slysstað en þeim gekk erfiðlega að komast í gegnum umferðarteppuna því ökumenn voru síður en svo greiðviknir. Því tók lengri tíma en hefði þurft að fjarlægja bílana af veginum og greiða fyrir umferð.
Fréttir Innlent Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Sjá meira