Uppseldur hjá útgefanda 31. júlí 2006 17:45 Nýr geisladiskur frá KK, Blús, náði Íslandsströndum um miðja síðustu viku eftir hinar undarlegustu hrakningar sem töfðu útgáfuna og framkölluðu útgáfublús. En gleðin var ekki langt undan því eftirvænting og áhugi fyrir disknum hefur ekki leynt sér og er fyrsta upplag nú uppselt hjá útgefanda. Nýtt upplag er væntanlegt til landsins á morgun. Platan inniheldur 12 af uppáhalds blúslögum KK, lög sem hann hefur verið að syngja og spila með hljómsveitum s.l. 30 ár. Allir textarnir eru á íslensku og koma úr smiðju hins snjalla textasmiðs Braga Valdimars Skúlasonar sem hefur gert garðinn frægan með Baggalúti. Í blúsbandinu hans KK eru Guðmundur Pétursson gítarleikari, Þorleifur Guðjónsson bassi og Friðrik Júlíusson G. trymbill. Munnharpan kemur mjög við sögu á þessari plötu, en einnig önnur blásturshljóðfæri og fer þar fremstur í flokki Sigurður Flosason saxafónleikari. Þéttir að baki honum koma Bandaríkjamennirnir Jim Hoke á saxófón og Neil Rosengarden trompetleikari, báðir frá Nashville í Tennesseefylki þar sem upptökur fóru að hluta til fram. Sigurður Guðmundsson úr Hjálmum spilar á hljómborð. Upptökustjórn var í höndum Guðm. Kristins Jónssonar, sem er þekktur sem ryþmagítarleikari Hjálma. KK Blúsbandið mun spila í sumar á helstu útihátíðum og öðrum menningarlegum samkomum landsmanna en næsti viðkomustaður er Akureyri en þá leikur bandið, sem telur sjö manns, á Græna Hattinum, föstudaginn 4. ágúst. www.12tonar.is www.kk.is Lífið Menning Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Nýr geisladiskur frá KK, Blús, náði Íslandsströndum um miðja síðustu viku eftir hinar undarlegustu hrakningar sem töfðu útgáfuna og framkölluðu útgáfublús. En gleðin var ekki langt undan því eftirvænting og áhugi fyrir disknum hefur ekki leynt sér og er fyrsta upplag nú uppselt hjá útgefanda. Nýtt upplag er væntanlegt til landsins á morgun. Platan inniheldur 12 af uppáhalds blúslögum KK, lög sem hann hefur verið að syngja og spila með hljómsveitum s.l. 30 ár. Allir textarnir eru á íslensku og koma úr smiðju hins snjalla textasmiðs Braga Valdimars Skúlasonar sem hefur gert garðinn frægan með Baggalúti. Í blúsbandinu hans KK eru Guðmundur Pétursson gítarleikari, Þorleifur Guðjónsson bassi og Friðrik Júlíusson G. trymbill. Munnharpan kemur mjög við sögu á þessari plötu, en einnig önnur blásturshljóðfæri og fer þar fremstur í flokki Sigurður Flosason saxafónleikari. Þéttir að baki honum koma Bandaríkjamennirnir Jim Hoke á saxófón og Neil Rosengarden trompetleikari, báðir frá Nashville í Tennesseefylki þar sem upptökur fóru að hluta til fram. Sigurður Guðmundsson úr Hjálmum spilar á hljómborð. Upptökustjórn var í höndum Guðm. Kristins Jónssonar, sem er þekktur sem ryþmagítarleikari Hjálma. KK Blúsbandið mun spila í sumar á helstu útihátíðum og öðrum menningarlegum samkomum landsmanna en næsti viðkomustaður er Akureyri en þá leikur bandið, sem telur sjö manns, á Græna Hattinum, föstudaginn 4. ágúst. www.12tonar.is www.kk.is
Lífið Menning Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“