United þarf ekki á Nistelrooy að halda 27. júlí 2006 17:36 Manchester United þarf ekki á Ruud Van Nistelrooy að halda lengur að mati Paul Parker NordicPhotos/GettyImages Paul Parker, fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, segir að hollenski framherjinn Ruud Van Nistelrooy sé ekki sami leikmaður og hann var og er þess fullviss að hans verði ekki saknað ef hann fer frá félaginu. Parker segir United ekki þurfa að kaupa stórstjörnu í stað Hollendingsins, heldur ungan og hungraðan framherja sem sé stoltur af að fá að spila fyrir félagið. "Ruud Van Nistelrooy var ekki stórstjarna sem tryggði þér 25 mörk á tímabili þegar hann kom til félagsins á sínum tíma. Það eina sem menn vissu um hann var að hann kláraði færi sín mjög vel og það átti líka eftir að koma á daginn. Nistelrooy varð sá leikmaður sem hann er í dag af því að spila með góða menn í kring um sig - menn sem sköpuðu færi fyrir hann," sagði Parker. "Nistelrooy hefur lengst af verið vinnusamur og þolinmóður. Hann hefur unnið til baka á vellinum og skapað hluti fyrir félaga sína. Hann var eldheitur framan af tímabili í fyrra, en á síðari helmingi tímabilsins fór hann að hætta að skora og þá var eins og hann yrði pirraður og hætti að nenna að leggja sig fram. Ég er ekki frá því að hann skorti hungrið sem einkenndi hann lengst af ferlinum og því held ég að hans verði ekki sárt saknað ef hann fer. Manchester United er félag sem treystir á liðsheild en ekki einstaklinga og ég hef ekki orðið var við það að einstaka leikmenn sem farið hafi frá félaginu í gegn um tíðina hafi látið það svíða með því að brillera annarsstaðar. Ég held að Manchester United þurfi alls ekki endilega að fara út og versla sér dýran markaskorara sem á að gefa því 25 mörk á tímabili, heldur reyna frekar að finna ungan og ákafan strák sem vill ekkert frekar en að sanna sig með liðinu. Það er nóg af mönnum hjá liðinu sem geta skapað marktækifærin og því þarf bara að finna mann sem hefur hæfileika til að klára færin," sagði Parker í viðtali við breska blaðið The Sun. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Sjá meira
Paul Parker, fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, segir að hollenski framherjinn Ruud Van Nistelrooy sé ekki sami leikmaður og hann var og er þess fullviss að hans verði ekki saknað ef hann fer frá félaginu. Parker segir United ekki þurfa að kaupa stórstjörnu í stað Hollendingsins, heldur ungan og hungraðan framherja sem sé stoltur af að fá að spila fyrir félagið. "Ruud Van Nistelrooy var ekki stórstjarna sem tryggði þér 25 mörk á tímabili þegar hann kom til félagsins á sínum tíma. Það eina sem menn vissu um hann var að hann kláraði færi sín mjög vel og það átti líka eftir að koma á daginn. Nistelrooy varð sá leikmaður sem hann er í dag af því að spila með góða menn í kring um sig - menn sem sköpuðu færi fyrir hann," sagði Parker. "Nistelrooy hefur lengst af verið vinnusamur og þolinmóður. Hann hefur unnið til baka á vellinum og skapað hluti fyrir félaga sína. Hann var eldheitur framan af tímabili í fyrra, en á síðari helmingi tímabilsins fór hann að hætta að skora og þá var eins og hann yrði pirraður og hætti að nenna að leggja sig fram. Ég er ekki frá því að hann skorti hungrið sem einkenndi hann lengst af ferlinum og því held ég að hans verði ekki sárt saknað ef hann fer. Manchester United er félag sem treystir á liðsheild en ekki einstaklinga og ég hef ekki orðið var við það að einstaka leikmenn sem farið hafi frá félaginu í gegn um tíðina hafi látið það svíða með því að brillera annarsstaðar. Ég held að Manchester United þurfi alls ekki endilega að fara út og versla sér dýran markaskorara sem á að gefa því 25 mörk á tímabili, heldur reyna frekar að finna ungan og ákafan strák sem vill ekkert frekar en að sanna sig með liðinu. Það er nóg af mönnum hjá liðinu sem geta skapað marktækifærin og því þarf bara að finna mann sem hefur hæfileika til að klára færin," sagði Parker í viðtali við breska blaðið The Sun.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Sjá meira