Örlagadagur Ragnars Skjálfta 27. júlí 2006 17:15 Ragnar er orðinn sveitamaður í Svarfaðardag, með breytt viðhorf til lífsins eftir örlagadaginn í lífi sínu MYND/ Ashkan Sahihi Næstkomandi sunnudag, 30. júlí, ræðir Sirrý við Ragnar Stefánsson um stóra örlagadaginn í lífi hans. Fyrir nokkrum árum lenti þessi þjóðþekkti vísindamaður í alvarlegu bílsslysi þar sem ungur samstarfsmaður hans lést. Slysið skildi eftir ör á sálinni. Ragnar Skjálfti hefur breytt lífi sínu verulega eftir slysið sem átti sér stað þennan örlagaríka dag. Ragnar greinir frá lífi sínu í Svarfaðardal og segir Sirrý hvernig tímarnir hafa breyst - bandaríski herinn er farinn af landinu en borgarbarnið og herstöðvarandstæðingurinn Ragnar Stefánsson er orðinn sveitamaður sem spilar golf. Ragnar segir frá hvernig viðhorf hans til lífsins hefur breyst eftir alvarlegt bílslys. Stærsta ferðahelgi ársins nálgast og vilja aðstandendur Örlagadagsins of NFS vekja athygli landsmanna á að fara varlega í umferðinni. Komum heil heim. Eins og nafnið gefur til kynna fjallar Örlagadagurinn um örlagaríka daga. Áhugavert fólk hefur fallist á að greina Sirrý frá "örlagadeginum" stóra í lífi sínu; degi þar sem mikil straumhvörf áttur sér stað, stór atburður, gleði- eða sorgaratburður, sem hefur haft varanleg áhrif á líf viðkomandi. Þættirnir eru 12 talsins og í hverjum þætti greinir einn áhugaverður viðmælandi frá örlagadegi sínum; á hispurslausan og innilegan hátt. Aðrir "Örlagadagar" með Sirrý - í sumar verða m.a. sem hér segir: "Hætti í vinnunni og hjólaði um heiminn", "Lífið eftir pólitík", og "þegar hann varð hún". Sirrý þarf vart að kynna en hún á að baki áralanga reynslu í íslenskum fjölmiðlum, jafnt í sjónvarpi, útvarpi sem tímaritaútgáfu. Sirrý stýrði spjallþættinum Fólk á Skjá einum, en áður hafði hún starfað sem ritstjóri á Vikunni, við þáttagerð fyrir Ríkisútvarpið og sem þula í Ríkissjónvarpinu. Lífið Menning Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
Næstkomandi sunnudag, 30. júlí, ræðir Sirrý við Ragnar Stefánsson um stóra örlagadaginn í lífi hans. Fyrir nokkrum árum lenti þessi þjóðþekkti vísindamaður í alvarlegu bílsslysi þar sem ungur samstarfsmaður hans lést. Slysið skildi eftir ör á sálinni. Ragnar Skjálfti hefur breytt lífi sínu verulega eftir slysið sem átti sér stað þennan örlagaríka dag. Ragnar greinir frá lífi sínu í Svarfaðardal og segir Sirrý hvernig tímarnir hafa breyst - bandaríski herinn er farinn af landinu en borgarbarnið og herstöðvarandstæðingurinn Ragnar Stefánsson er orðinn sveitamaður sem spilar golf. Ragnar segir frá hvernig viðhorf hans til lífsins hefur breyst eftir alvarlegt bílslys. Stærsta ferðahelgi ársins nálgast og vilja aðstandendur Örlagadagsins of NFS vekja athygli landsmanna á að fara varlega í umferðinni. Komum heil heim. Eins og nafnið gefur til kynna fjallar Örlagadagurinn um örlagaríka daga. Áhugavert fólk hefur fallist á að greina Sirrý frá "örlagadeginum" stóra í lífi sínu; degi þar sem mikil straumhvörf áttur sér stað, stór atburður, gleði- eða sorgaratburður, sem hefur haft varanleg áhrif á líf viðkomandi. Þættirnir eru 12 talsins og í hverjum þætti greinir einn áhugaverður viðmælandi frá örlagadegi sínum; á hispurslausan og innilegan hátt. Aðrir "Örlagadagar" með Sirrý - í sumar verða m.a. sem hér segir: "Hætti í vinnunni og hjólaði um heiminn", "Lífið eftir pólitík", og "þegar hann varð hún". Sirrý þarf vart að kynna en hún á að baki áralanga reynslu í íslenskum fjölmiðlum, jafnt í sjónvarpi, útvarpi sem tímaritaútgáfu. Sirrý stýrði spjallþættinum Fólk á Skjá einum, en áður hafði hún starfað sem ritstjóri á Vikunni, við þáttagerð fyrir Ríkisútvarpið og sem þula í Ríkissjónvarpinu.
Lífið Menning Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira