Stefán Jón Hafstein mótmælir frestun á byggingu tónlistar- og ráðstefnuhúss 25. júlí 2006 13:39 Mund/Heiða Helgadóttir Stefán Jón Hafstein, fulltrúi Samfylkingarinnar í menningarmálaráði, segir ríkisstjórnina ekki geta einhliða gengið gegn samningum, um byggingu tónlistar- og ráðstefnuhús í Reykjavík, sem fjórir ráðherrar skrifuðu undir fyrir örfáum mánuðum. Hann segir Reykjavíkurborg vera fullgildan aðila þessa samkomulags og því verða að bregðast hart við slíkum ákvörðunum, þar sem hagsmunir borgarinnar eigi undir högg að sækja. Hann segir að undirbúningur, sem er þegar hafinn valdi miklu raski í miðborginni sem tefur umferð og lýti ásjónu borgarinnar, auk þess sem hagsmunir verslunar séu miklir af því að hraða bygginga framkvæmdum. Stefán kallar þessa ákvarðanatöku, í yfirlýsingu sinni, hreinan dónaskap af hálfu ríkisins og væntir þess að Reykjavíkurborg fari yfir samskiptareglur við ríkisstjórnina um þetta samvinnuverkefni. Fréttir Innlent Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Hvalfjarðargöng lokuð til norðurs Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Sjá meira
Stefán Jón Hafstein, fulltrúi Samfylkingarinnar í menningarmálaráði, segir ríkisstjórnina ekki geta einhliða gengið gegn samningum, um byggingu tónlistar- og ráðstefnuhús í Reykjavík, sem fjórir ráðherrar skrifuðu undir fyrir örfáum mánuðum. Hann segir Reykjavíkurborg vera fullgildan aðila þessa samkomulags og því verða að bregðast hart við slíkum ákvörðunum, þar sem hagsmunir borgarinnar eigi undir högg að sækja. Hann segir að undirbúningur, sem er þegar hafinn valdi miklu raski í miðborginni sem tefur umferð og lýti ásjónu borgarinnar, auk þess sem hagsmunir verslunar séu miklir af því að hraða bygginga framkvæmdum. Stefán kallar þessa ákvarðanatöku, í yfirlýsingu sinni, hreinan dónaskap af hálfu ríkisins og væntir þess að Reykjavíkurborg fari yfir samskiptareglur við ríkisstjórnina um þetta samvinnuverkefni.
Fréttir Innlent Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Hvalfjarðargöng lokuð til norðurs Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Sjá meira