Fjör í Galtalæk 20. júlí 2006 14:45 Skítamórall spilar í Galtalæk um Verslunarmannahelgina. Blásið verður til risa fjölskuylduhátíðar í Galtalæk um Verslunarmannahelgina í ár. Hátíðin hefur í gegnum árin verið sú fjölmennasta og vinsælasta á landinu og nú í ár verður hátíðin glæsilegri en nokkru sinni fyrr. Stuðmenn ásamt Birgittu Haukdal, Valgeiri Guðjóns og Stefáni Karli hafa boðað komu sína. Paparnir og Skítamórall verða einnig á hátíðinni og síðast en ekki síst hefur gamla góða Sumargleðin með Ragga Bjarna, Hemma Gunn, Ómari Ragnarssyni, Þorgeiri Ástvalds og Magga Prins Póló ákveðið að koma saman að nýju í þetta eina skipti. SUMARGLEÐIN loksins saman á ný og fleiri upprennandi skemmtikraftar Hápunktur helgarinnar verður án efa endurkoma Sumargleðinnar. Þó nýliðar komi og fari eru þeir félagarnir Raggi Bjarna, Hemmi Gunn, Ómar Ragnarsson, Þorgeir Ástvalds og Maggi Prins Póló ennþá dáðustu skemmtikraftar þjóðarinnar. Í fyrra átti Raggi eina söluhæstu plötu ársins. Í vetur hefur Hemmi Gunn stjórnað þættinum Það var lagið á Stöð 2, Ómar Ragnarson heldur áfram að gleðja landsmenn í Sjónvarpinu og á víðum velli. Þorgeir "Ég fer í fríið" Ástvalds hefur stjórnað Reykjavík síðdegis á Bylgjunni sem í áraraðir hefur verið einn vinsælasti síðdegisþáttur landsins og Prins Pólo er eins og allir vita ennþá vinsælasta súkkulaði landsins eftir að Magnús Ólafs söng um bitann fyrir tæpum 30 árum síðan! Hljómsveitin Ízafold sem átti stórleik í Idolinu í vetur, Snorri Idol sigurvegari kemur fram, Ingó og Bríet Sunna verða líka í Galtalæk. Ennþá er verið að bíða eftir því að Nylon flokkurinn staðfesti komu sína en dagskrá þeirra næstu mánuði er enn nokkuð óljós. Fjölskylduhátíð í vímulausu umhverfi Það er nokkuð ljóst á þessari upptalningu að dagskráin í Galtalæk er glæsilegri sem aldrei fyrr. Skipuleggjendur leggja áherslu á glæsileika og ferskleika en á sama tíma er haldið í gömlu góðu Galtlækjar gildin sem eru flestum kunnug; Fjölskylduhátíð í vímulausu umhverfi. Hin árlega flugeldasýning verður á sínum stað sem og varðeldurinn sem eru fastir liðir um Verslunarmannahelgina í Galtalæk. Galtalækur Náttúruperlan Galtalækjarskógur liggur undir rótum Heklu og er gróðurvin efst í Landssveit og er aðeins 90 mínútna akstur þangað frá Reykjavík. Þar eru fallegar gönguleiðir og stutt er í veiði, hestaleigu, sund o.fl. Yfir Galtalækjarskógi í austri gnæfir frægasta eldfjall Íslands Hekla, af útlendingum lengst af talin aðal- inngangurinn í Víti ef ekki Helvíti sjálft. Nafn fjallsins kemur þó úr allt annarri og friðsælli átt en orðið hekla þýðir stuttur hettukufl. Íslendingar bera þó óttablandna virðingu fyrir þessum hettukufli því Hekla hefur gosið 18 sinnum frá landnámi fyrst 1104 og síðast árið 2000 og oft valdið miklu tjóni. Auk þess hefur gosið fimm sinnum í næsta nágrenni fjallsins. Á síðustu öld urðu gosin 7 þarf af 2 stór, árin 1947og 1970. í Gosinu 1947 hækkaði Hekla um 50 m. Undir verndarvæng Heklu hefur svæðið, sem er frá náttúrunnar hendi einstaklega vel skapað til útivistar og hátíðahalda, vaxið og dafnað. Bindindismótið í Galtalæk er fyrir löngu orðið landsþekkt og allt frá árinu 1967 hafa verið haldnar útihátíðir í Galtalækjarskógi þar sem mest hafa komið saman um 9000 manns. Færri vita að tjaldstæðin í skóginum eru opin allt sumarið fólki sem vill dvelja í friðsælu og fögru umhverfi. Lífið Menning Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Blásið verður til risa fjölskuylduhátíðar í Galtalæk um Verslunarmannahelgina í ár. Hátíðin hefur í gegnum árin verið sú fjölmennasta og vinsælasta á landinu og nú í ár verður hátíðin glæsilegri en nokkru sinni fyrr. Stuðmenn ásamt Birgittu Haukdal, Valgeiri Guðjóns og Stefáni Karli hafa boðað komu sína. Paparnir og Skítamórall verða einnig á hátíðinni og síðast en ekki síst hefur gamla góða Sumargleðin með Ragga Bjarna, Hemma Gunn, Ómari Ragnarssyni, Þorgeiri Ástvalds og Magga Prins Póló ákveðið að koma saman að nýju í þetta eina skipti. SUMARGLEÐIN loksins saman á ný og fleiri upprennandi skemmtikraftar Hápunktur helgarinnar verður án efa endurkoma Sumargleðinnar. Þó nýliðar komi og fari eru þeir félagarnir Raggi Bjarna, Hemmi Gunn, Ómar Ragnarsson, Þorgeir Ástvalds og Maggi Prins Póló ennþá dáðustu skemmtikraftar þjóðarinnar. Í fyrra átti Raggi eina söluhæstu plötu ársins. Í vetur hefur Hemmi Gunn stjórnað þættinum Það var lagið á Stöð 2, Ómar Ragnarson heldur áfram að gleðja landsmenn í Sjónvarpinu og á víðum velli. Þorgeir "Ég fer í fríið" Ástvalds hefur stjórnað Reykjavík síðdegis á Bylgjunni sem í áraraðir hefur verið einn vinsælasti síðdegisþáttur landsins og Prins Pólo er eins og allir vita ennþá vinsælasta súkkulaði landsins eftir að Magnús Ólafs söng um bitann fyrir tæpum 30 árum síðan! Hljómsveitin Ízafold sem átti stórleik í Idolinu í vetur, Snorri Idol sigurvegari kemur fram, Ingó og Bríet Sunna verða líka í Galtalæk. Ennþá er verið að bíða eftir því að Nylon flokkurinn staðfesti komu sína en dagskrá þeirra næstu mánuði er enn nokkuð óljós. Fjölskylduhátíð í vímulausu umhverfi Það er nokkuð ljóst á þessari upptalningu að dagskráin í Galtalæk er glæsilegri sem aldrei fyrr. Skipuleggjendur leggja áherslu á glæsileika og ferskleika en á sama tíma er haldið í gömlu góðu Galtlækjar gildin sem eru flestum kunnug; Fjölskylduhátíð í vímulausu umhverfi. Hin árlega flugeldasýning verður á sínum stað sem og varðeldurinn sem eru fastir liðir um Verslunarmannahelgina í Galtalæk. Galtalækur Náttúruperlan Galtalækjarskógur liggur undir rótum Heklu og er gróðurvin efst í Landssveit og er aðeins 90 mínútna akstur þangað frá Reykjavík. Þar eru fallegar gönguleiðir og stutt er í veiði, hestaleigu, sund o.fl. Yfir Galtalækjarskógi í austri gnæfir frægasta eldfjall Íslands Hekla, af útlendingum lengst af talin aðal- inngangurinn í Víti ef ekki Helvíti sjálft. Nafn fjallsins kemur þó úr allt annarri og friðsælli átt en orðið hekla þýðir stuttur hettukufl. Íslendingar bera þó óttablandna virðingu fyrir þessum hettukufli því Hekla hefur gosið 18 sinnum frá landnámi fyrst 1104 og síðast árið 2000 og oft valdið miklu tjóni. Auk þess hefur gosið fimm sinnum í næsta nágrenni fjallsins. Á síðustu öld urðu gosin 7 þarf af 2 stór, árin 1947og 1970. í Gosinu 1947 hækkaði Hekla um 50 m. Undir verndarvæng Heklu hefur svæðið, sem er frá náttúrunnar hendi einstaklega vel skapað til útivistar og hátíðahalda, vaxið og dafnað. Bindindismótið í Galtalæk er fyrir löngu orðið landsþekkt og allt frá árinu 1967 hafa verið haldnar útihátíðir í Galtalækjarskógi þar sem mest hafa komið saman um 9000 manns. Færri vita að tjaldstæðin í skóginum eru opin allt sumarið fólki sem vill dvelja í friðsælu og fögru umhverfi.
Lífið Menning Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“