Andlit norðursins í Vestmannaeyjum 19. júlí 2006 19:00 Sýningin Andlit norðursins verður formlega opnuð föstudaginn 21. júlí kl. 15.00 í Vestmannaeyjum. Í sumar gefst Vestmanneyingum og gestum þeirra tækifæri til að virða fyrir sér ljósmyndir Ragnars Axelssonar sem komið hefur verið fyrir utan á salthúsi Ísfélags Vestmannaeyja við Kirkjuveg og Strandveg. Sýningin Andlit norðursins verður formlega opnuð föstudaginn 21. júlí kl. 15.00 með ávarpi bæjarstjóra, Elliða Vigissonar. Sýningin er sú sama og Edda útgáfa með stuðningi KB banka setti upp á Austurvelli í Reykjavík sumarið 2005 og hátt í 200.000 manns sáu. Myndirnar eru úr bókinni Andlit norðursins sem komið hefur út á fjórum tungumálum og hlaut frábærar viðtökur bókakaupenda auk þess sem kápa bókarinnar var valin besta kápa ársins 2004 í vali prentsmiðjunnar Odda. Ragnar Axelsson er án efa einn þekktasti ljósmyndari Íslendinga. Hann hefur ótal sinnum unnið til verðlauna á árlegri ljósmyndaýningu Félags íslenskra blaðaljósmyndara, nú síðast fyrir skömmu þegar mynd hans af Davíð Oddssyni var valin fréttamynd ársins. Hann er einnig sá íslenski ljósmyndari sem sýnt hefur hvað víðast um heiminn, t.d. í London, Berlín, París, Hamborg og Köln og hafa sýningar hans í Þýskalandi vakið mikla fjölmiðlaathygli þar í landi. Fyrir dyrum standa sýningar víðsvegar um heiminn og hann hefur samið við frönsku bókabúðakeðjuna FNAC um að sýning með myndum hans ferðist um búðir keðjunnar næstu árin. Ljósmyndasýning með myndum hans í Vestmannaeyjum er því viðburður á alþjóðlegan mælikvarða. Lífið Menning Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Fleiri fréttir Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Sjá meira
Í sumar gefst Vestmanneyingum og gestum þeirra tækifæri til að virða fyrir sér ljósmyndir Ragnars Axelssonar sem komið hefur verið fyrir utan á salthúsi Ísfélags Vestmannaeyja við Kirkjuveg og Strandveg. Sýningin Andlit norðursins verður formlega opnuð föstudaginn 21. júlí kl. 15.00 með ávarpi bæjarstjóra, Elliða Vigissonar. Sýningin er sú sama og Edda útgáfa með stuðningi KB banka setti upp á Austurvelli í Reykjavík sumarið 2005 og hátt í 200.000 manns sáu. Myndirnar eru úr bókinni Andlit norðursins sem komið hefur út á fjórum tungumálum og hlaut frábærar viðtökur bókakaupenda auk þess sem kápa bókarinnar var valin besta kápa ársins 2004 í vali prentsmiðjunnar Odda. Ragnar Axelsson er án efa einn þekktasti ljósmyndari Íslendinga. Hann hefur ótal sinnum unnið til verðlauna á árlegri ljósmyndaýningu Félags íslenskra blaðaljósmyndara, nú síðast fyrir skömmu þegar mynd hans af Davíð Oddssyni var valin fréttamynd ársins. Hann er einnig sá íslenski ljósmyndari sem sýnt hefur hvað víðast um heiminn, t.d. í London, Berlín, París, Hamborg og Köln og hafa sýningar hans í Þýskalandi vakið mikla fjölmiðlaathygli þar í landi. Fyrir dyrum standa sýningar víðsvegar um heiminn og hann hefur samið við frönsku bókabúðakeðjuna FNAC um að sýning með myndum hans ferðist um búðir keðjunnar næstu árin. Ljósmyndasýning með myndum hans í Vestmannaeyjum er því viðburður á alþjóðlegan mælikvarða.
Lífið Menning Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Fleiri fréttir Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Sjá meira