Moshi Moshi á Airwaves 17. júlí 2006 16:15 Tilly and the Wall Líkt og í fyrra mun breska plötuútgáfan Moshi Moshi vera með sérstakt Moshi Moshi kvöld á Iceland Airwaves hátíðinni í ár. Samstarf Airwaves og Moshi Moshi teygir sig nokkur ár aftur í tímann. Í kjölfar vel heppnaðra tónleika bresku raf-poppsveitarinnar Hot Chip, sem þá var nýbúin að gefa út sína fyrstu breiðskífu hjá Moshi Moshi, á Airwaves 2004 ákváðu forsvarsmenn hátíðarinnar að láta útgáfunni í té heilt kvöld á hátíðinni í fyrra. Það er skemmst frá því að segja að kvöldið tókst með eindæmum vel og vöktu sveitir á borð við Metronomy (US), Au Revoir Simone (US), Architecture in Helsinki (AUS) og Stórsveit Nix Noltes (sem gefur reyndar ekki út hjá Moshi Moshi) verðskuldaða athygli innanlands sem utan. Það var því á kveðið að endurtaka leikinn í ár. Á kvöldi Moshi Moshi á Iceland Airwaves 2006 koma fram Tilly and the Wall (UK) sem fengið hefur mikið lof gagnrýnenda fyrir breiðskífuna Wild Like Children sem kom út í byrjun árs, Hot Club de Paris (UK) sem hefur farið mikinn í tónleikahaldi í London og nágrenni undanfarið og margir bíða spenntir eftir fyrstu breiðskífu þeirra 'Winners' sem er væntanleg í september, indí-hardcore-reif-rokkararnir í Klaxons (UK), popp dúóið Mates of State (US) og Semifanlists (UK) sem fyrir skemmstu gaf út sína fyrstu breiðskífu samnefnda sveitinni sem líkt hefur verið við verk Wayne Coyne, Fleedod Mac og Arcade Fire. Líklegt er að 1-2 innlendir flytjendur muni síðar bætast við dagskrá kvöldsins. Framkvæmd Iceland Airwaves er í höndum Hr. Örlygs í samvinnu við Icelandair og Reykjavíkurborg. Lífið Menning Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Kim féll Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Sjá meira
Líkt og í fyrra mun breska plötuútgáfan Moshi Moshi vera með sérstakt Moshi Moshi kvöld á Iceland Airwaves hátíðinni í ár. Samstarf Airwaves og Moshi Moshi teygir sig nokkur ár aftur í tímann. Í kjölfar vel heppnaðra tónleika bresku raf-poppsveitarinnar Hot Chip, sem þá var nýbúin að gefa út sína fyrstu breiðskífu hjá Moshi Moshi, á Airwaves 2004 ákváðu forsvarsmenn hátíðarinnar að láta útgáfunni í té heilt kvöld á hátíðinni í fyrra. Það er skemmst frá því að segja að kvöldið tókst með eindæmum vel og vöktu sveitir á borð við Metronomy (US), Au Revoir Simone (US), Architecture in Helsinki (AUS) og Stórsveit Nix Noltes (sem gefur reyndar ekki út hjá Moshi Moshi) verðskuldaða athygli innanlands sem utan. Það var því á kveðið að endurtaka leikinn í ár. Á kvöldi Moshi Moshi á Iceland Airwaves 2006 koma fram Tilly and the Wall (UK) sem fengið hefur mikið lof gagnrýnenda fyrir breiðskífuna Wild Like Children sem kom út í byrjun árs, Hot Club de Paris (UK) sem hefur farið mikinn í tónleikahaldi í London og nágrenni undanfarið og margir bíða spenntir eftir fyrstu breiðskífu þeirra 'Winners' sem er væntanleg í september, indí-hardcore-reif-rokkararnir í Klaxons (UK), popp dúóið Mates of State (US) og Semifanlists (UK) sem fyrir skemmstu gaf út sína fyrstu breiðskífu samnefnda sveitinni sem líkt hefur verið við verk Wayne Coyne, Fleedod Mac og Arcade Fire. Líklegt er að 1-2 innlendir flytjendur muni síðar bætast við dagskrá kvöldsins. Framkvæmd Iceland Airwaves er í höndum Hr. Örlygs í samvinnu við Icelandair og Reykjavíkurborg.
Lífið Menning Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Kim féll Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Sjá meira