Snorri Ásmundsson á heimaslóðum 12. júlí 2006 14:30 Snorri Ásmundsson opnar sýningu Laugardaginn 15 Júlí klukkan 16.00, hjá Jónas Viðar gallerí að Kaupvangstræti 12 Akureyri. Snorri hefur komið víða við í listsköpun sinni og á að baki sérkennilegan feril sem listamaður. Snorri hefur verið mjög umdeildur og hafa gjörningar hans oftar en ekki snert viðkvæma strengi hjá samborgurum. Snorri hefur oft verið kallaður Emil í Kattholti þeirra Akureyringa, enda prakkarastrikin mörg í gegn um tíðina. Akureyringar hafa að þeim sökum, oft hugsað Snorra þegjandi þörfina en árið 1999 fékk Snorri fékk uppreisn æru sinnar þegar hann var gerður að stórriddara Akureyrar-akademíunnar og ári seinna sæmdur að heiðursborgara á Akureyri. Listferill Snorra er að taka nýja og spennandi stefnu um þessar mundir og árangur af áralöngum, átakanlegum rannsóknum hans og tilraunum eru að skila sér í sköpunarferlið. Snorri sýndi sitt fyrsta Orkuflámaverk í Lystigarðinum á Akureyri fyrir 10 árum síðan, það eru einmitt. Orkuflámamálverk sem Snorri sýnir hjá Jónas Viðar gallerí Snorri hefur þróað með sér þessa andlegu tækni í málaralist í gegn um árin sem hafa vakið sterk áhrif hjá sýningagestum og hafa Orkuflámamyndir hans jafnvel verið taldar hafa lækningarmátt. "Ég hef heyrt mjög magnaðar frásagnir frá eigendum verkanna sem hafa glatt mig og hvatt til að halda áfram að mála Orkuflámamyndir. Stundum er löng bið á milli þess sem ég mála þær en ég þarf að vera í góðu andlegu jafnvægi til þess. Orkuflámamálverkin eru því bæði sjónprýði og andleg batterí." "Það gleður mig mikið að geta opnað Akureyringum dyr að hinum andlega heimi með því að sýna þeim Orkuflámaverkin. Akureyringar jafnt sem aðrir landsmenn hafa fjarlægst andlegum tengingum, en ég held að fólk sé að vakna til vitundar um að hið efnislega er ekki hægt að njóta til fullnustu nema með hinu andlega. Listin er meðal annars verkfæri Guðs til að eiga samræður við fólk og við myndlistarmenn berum því mikla ábyrgð." Sýningin mun standa til 30 Júlí. Lífið Menning Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Snorri Ásmundsson opnar sýningu Laugardaginn 15 Júlí klukkan 16.00, hjá Jónas Viðar gallerí að Kaupvangstræti 12 Akureyri. Snorri hefur komið víða við í listsköpun sinni og á að baki sérkennilegan feril sem listamaður. Snorri hefur verið mjög umdeildur og hafa gjörningar hans oftar en ekki snert viðkvæma strengi hjá samborgurum. Snorri hefur oft verið kallaður Emil í Kattholti þeirra Akureyringa, enda prakkarastrikin mörg í gegn um tíðina. Akureyringar hafa að þeim sökum, oft hugsað Snorra þegjandi þörfina en árið 1999 fékk Snorri fékk uppreisn æru sinnar þegar hann var gerður að stórriddara Akureyrar-akademíunnar og ári seinna sæmdur að heiðursborgara á Akureyri. Listferill Snorra er að taka nýja og spennandi stefnu um þessar mundir og árangur af áralöngum, átakanlegum rannsóknum hans og tilraunum eru að skila sér í sköpunarferlið. Snorri sýndi sitt fyrsta Orkuflámaverk í Lystigarðinum á Akureyri fyrir 10 árum síðan, það eru einmitt. Orkuflámamálverk sem Snorri sýnir hjá Jónas Viðar gallerí Snorri hefur þróað með sér þessa andlegu tækni í málaralist í gegn um árin sem hafa vakið sterk áhrif hjá sýningagestum og hafa Orkuflámamyndir hans jafnvel verið taldar hafa lækningarmátt. "Ég hef heyrt mjög magnaðar frásagnir frá eigendum verkanna sem hafa glatt mig og hvatt til að halda áfram að mála Orkuflámamyndir. Stundum er löng bið á milli þess sem ég mála þær en ég þarf að vera í góðu andlegu jafnvægi til þess. Orkuflámamálverkin eru því bæði sjónprýði og andleg batterí." "Það gleður mig mikið að geta opnað Akureyringum dyr að hinum andlega heimi með því að sýna þeim Orkuflámaverkin. Akureyringar jafnt sem aðrir landsmenn hafa fjarlægst andlegum tengingum, en ég held að fólk sé að vakna til vitundar um að hið efnislega er ekki hægt að njóta til fullnustu nema með hinu andlega. Listin er meðal annars verkfæri Guðs til að eiga samræður við fólk og við myndlistarmenn berum því mikla ábyrgð." Sýningin mun standa til 30 Júlí.
Lífið Menning Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“