Stórtónleikar með Gospelkór Reykjavíkur í Laugardalshöll í haust 3. júlí 2006 11:44 Föstudaginn 14. júlí tekur Sálin hans Jóns míns fram hljóðfærin á nýjan leik, eftir ríflega sjö mánaða orlof. Þá verður stillt upp á Nasa við Austurvöll og leikið af krafti inní sumarnóttina. Og það verður kraftur í Sálverjum það sem eftir lifir sumri, því á næstu vikum heldur sveitin tónleika vítt og breitt um landið. Þessum snarpa síðsumartúr lýkur formlega í Laugardalshöllinni 15. september, hvar haldnir verða stórtónleikar í samvinnu við Gospelkór Reykjavíkur. Verða þar flutt valin númer úr söngvasafni Sálarinnar, lög sem þykja hentug til flutnings með kórnum, sem og tvö ný lög sem verða frumflutt. Auk þess að hafa hinn öfluga og rómaða kór til fulltingis, verða Sálverjum til aðstoðar nokkrir aukahljóðfæraleikarar. Þetta verður einstakt tækifæri fyrir Sálaráhangendur og unnendur gospel- skotinnar tónlistar. Miðafjöldi verður takmarkaður, því Höllin verður alsett sætum. Miðasala hefst fljótlega og verður auglýst nánar þegar þar að kemur. Forsala miða á Nasa 14. júlí verður á staðnum 13. júlí á milli kl. 13 og 17. Um Verslunarmannahelgina verður Sálin á Akureyri föstudags- og laugardagskvöld, en flýgur austur á Norðfjörð á sunnudeginum og leikur þar um kvöldið. Dagskrá næstu vikna er sem hér segir: 11. ágúst: Players, Kópavogi. 12. ágúst: Stapinn, Njarðvík 18. ágúst: Bolungarvík. 19. ágúst: Reykjavík. 26. ágúst: Akranes 02. sept: Hlégarður, Mosfellsbæ Lífið Menning Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Föstudaginn 14. júlí tekur Sálin hans Jóns míns fram hljóðfærin á nýjan leik, eftir ríflega sjö mánaða orlof. Þá verður stillt upp á Nasa við Austurvöll og leikið af krafti inní sumarnóttina. Og það verður kraftur í Sálverjum það sem eftir lifir sumri, því á næstu vikum heldur sveitin tónleika vítt og breitt um landið. Þessum snarpa síðsumartúr lýkur formlega í Laugardalshöllinni 15. september, hvar haldnir verða stórtónleikar í samvinnu við Gospelkór Reykjavíkur. Verða þar flutt valin númer úr söngvasafni Sálarinnar, lög sem þykja hentug til flutnings með kórnum, sem og tvö ný lög sem verða frumflutt. Auk þess að hafa hinn öfluga og rómaða kór til fulltingis, verða Sálverjum til aðstoðar nokkrir aukahljóðfæraleikarar. Þetta verður einstakt tækifæri fyrir Sálaráhangendur og unnendur gospel- skotinnar tónlistar. Miðafjöldi verður takmarkaður, því Höllin verður alsett sætum. Miðasala hefst fljótlega og verður auglýst nánar þegar þar að kemur. Forsala miða á Nasa 14. júlí verður á staðnum 13. júlí á milli kl. 13 og 17. Um Verslunarmannahelgina verður Sálin á Akureyri föstudags- og laugardagskvöld, en flýgur austur á Norðfjörð á sunnudeginum og leikur þar um kvöldið. Dagskrá næstu vikna er sem hér segir: 11. ágúst: Players, Kópavogi. 12. ágúst: Stapinn, Njarðvík 18. ágúst: Bolungarvík. 19. ágúst: Reykjavík. 26. ágúst: Akranes 02. sept: Hlégarður, Mosfellsbæ
Lífið Menning Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“