Grindvíkingar burstuðu KR 22. júní 2006 21:27 Sigurður Jónsson lét reka sig af velli í stöðunni 5-0 fyrir Grindavík Mynd/Vilhelm Íslandsmeistarar FH bættu í forskot sitt á toppi Landsbankadeildarinnar í kvöld, þrátt fyrir að gera aðeins markalaust jafntefli við Víking á útivelli. Stærstu tíðindin í kvöld voru tvímannalaust 5-0 stórsigur Grindvíkinga á KR suður með sjó. Mounir Ahandour, Paul McShane og Óskar Örn Hauksson skoruðu eitt mark hver fyrir Grindvíkinga og Jóhann Þórhallsson skoraði tvö mörk gegn lánlausu liði KR. Sigurður Jónsson þjálfari Grindavíkur virtist ekki sáttur við störf dómara leiksins og var rekinn af velli fyrir kjaftbrúk skömmu eftir að lið hans náði 5-0 forystu í leiknum. Marel Baldvinsson skoraði tvö mörk fyrir Breiðablik og Nenad Zivanovic skoraði eitt, þegar liðið lagði Fylki 3-2 á Kópavogsvelli. Christian Christiansen og Sævar Þór Gíslason (víti) skoruðu mörk Árbæinga. Að lokum lögðu Eyjamenn ÍA í Vestmannaeyjum. Ulrik Drost og Atli Jóhannsson skoruðu mörk ÍBV, en Árni Guðmundsson minnkaði muninn undir lokin fyrir ÍA. Marel Baldvinsson skoraði tvívegis fyrir Blika og Nenad Zivanovic gerði eitt. Christian Christiansen og Sævar Gíslason (v) skoruðu fyrir Fylki. Jóhann Þórhallsson skoraði þrennu fyrir Grindavík, Mounir Ahandour og Óskar Örn Hauksson skoruðu sitt markið hvor. Hjá Eyjamönnum voru þeir Ulrik Drost og Atli Jóhannsson á skotskónum en Árni Thor Guðmundsson skoraði fyrir Skagamenn. Tvö rauð spjöld fóru á loft en þau fengu þeir Sigurvin Ólafsson FH og Andri Ólafsson ÍBV. FH er því sem fyrr í efsta sæti deildarinnar með 20 stig eftir 8 umferðar, en Grindvíkingar eru komnir í annað sætið með 13 stig, einu meira en Fylkir og KR. Eftir sigur ÍBV á ÍA náði liðið að lyfta sér upp af fallsvæðinu. ÍA er neðst með 6 stig og þar fyrir ofan er Keflavík með 8 stig. Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafslóðum REM næstu árin Sport Fleiri fréttir Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Sjá meira
Íslandsmeistarar FH bættu í forskot sitt á toppi Landsbankadeildarinnar í kvöld, þrátt fyrir að gera aðeins markalaust jafntefli við Víking á útivelli. Stærstu tíðindin í kvöld voru tvímannalaust 5-0 stórsigur Grindvíkinga á KR suður með sjó. Mounir Ahandour, Paul McShane og Óskar Örn Hauksson skoruðu eitt mark hver fyrir Grindvíkinga og Jóhann Þórhallsson skoraði tvö mörk gegn lánlausu liði KR. Sigurður Jónsson þjálfari Grindavíkur virtist ekki sáttur við störf dómara leiksins og var rekinn af velli fyrir kjaftbrúk skömmu eftir að lið hans náði 5-0 forystu í leiknum. Marel Baldvinsson skoraði tvö mörk fyrir Breiðablik og Nenad Zivanovic skoraði eitt, þegar liðið lagði Fylki 3-2 á Kópavogsvelli. Christian Christiansen og Sævar Þór Gíslason (víti) skoruðu mörk Árbæinga. Að lokum lögðu Eyjamenn ÍA í Vestmannaeyjum. Ulrik Drost og Atli Jóhannsson skoruðu mörk ÍBV, en Árni Guðmundsson minnkaði muninn undir lokin fyrir ÍA. Marel Baldvinsson skoraði tvívegis fyrir Blika og Nenad Zivanovic gerði eitt. Christian Christiansen og Sævar Gíslason (v) skoruðu fyrir Fylki. Jóhann Þórhallsson skoraði þrennu fyrir Grindavík, Mounir Ahandour og Óskar Örn Hauksson skoruðu sitt markið hvor. Hjá Eyjamönnum voru þeir Ulrik Drost og Atli Jóhannsson á skotskónum en Árni Thor Guðmundsson skoraði fyrir Skagamenn. Tvö rauð spjöld fóru á loft en þau fengu þeir Sigurvin Ólafsson FH og Andri Ólafsson ÍBV. FH er því sem fyrr í efsta sæti deildarinnar með 20 stig eftir 8 umferðar, en Grindvíkingar eru komnir í annað sætið með 13 stig, einu meira en Fylkir og KR. Eftir sigur ÍBV á ÍA náði liðið að lyfta sér upp af fallsvæðinu. ÍA er neðst með 6 stig og þar fyrir ofan er Keflavík með 8 stig.
Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafslóðum REM næstu árin Sport Fleiri fréttir Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Sjá meira