Meiðsli Rooney voru minni en talið var í fyrstu 16. júní 2006 18:42 Wayne Rooney hefur verið dæmdur í 100% lagi af læknum sem annast hafa kappann frá byrjun AFP Nú hefur skýrsla læknanna sem önnuðust Wayne Rooney á vegum Manchester United og enska landsliðið verið gefin út og í henni kemur margt forvitnilegt í ljós, eins og sú staðreynd að meiðsli Rooney voru alls ekki jafn alvarleg og haldið hefur verið fram í fjölmiðlum allar götur síðan hann meiddist fyrir rúmum sex vikum. Rooney brákaði bein í rist sinni, en þar var þó ekki um að ræða "hefðbundið" ristarbrot, líkt og það sem félagar hans eins og David Beckam og Michael Owen hafa lent í á síðustu misserum. Beinið sem brákaðist í fæti Rooney var mun minna og er miklu fljótara að gróa en beinið sem knattspyrnumenn lenda oft í að brjóta. Því er í framhaldinu haldið fram að Rooney sé í alla staði búinn að ná sér af meiðslunum, en margir hafa óttast mjög að hann sé að pína sig til að spila á HM og sé alls ekki orðinn nógu heill. Talsmaður læknanna segir að Rooney hafi t.a.m. verið með verki í fætinum í aðeins sex daga eftir að hann meiddist, en hafi síðan ekkert fundið fyrir meiðslunum. Mikið hefur einnig verið gert úr þeirri fyrsta flokkst endurhæfingu sem Rooney hefur fengið allar götur frá því hann meiddist í leik í ensku deildinni forðum og það á að hafa haft mikið að segja um skjótan bata hans. Læknarnir sem önnuðust Rooney koma frá Queens-læknamiðstöðinni í Nottingham og hefur sú stofnun annast 751 tilfelli svipaðra meiðsla og Rooney varð fyrir á síðasta einu og hálfa ári. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Sjá meira
Nú hefur skýrsla læknanna sem önnuðust Wayne Rooney á vegum Manchester United og enska landsliðið verið gefin út og í henni kemur margt forvitnilegt í ljós, eins og sú staðreynd að meiðsli Rooney voru alls ekki jafn alvarleg og haldið hefur verið fram í fjölmiðlum allar götur síðan hann meiddist fyrir rúmum sex vikum. Rooney brákaði bein í rist sinni, en þar var þó ekki um að ræða "hefðbundið" ristarbrot, líkt og það sem félagar hans eins og David Beckam og Michael Owen hafa lent í á síðustu misserum. Beinið sem brákaðist í fæti Rooney var mun minna og er miklu fljótara að gróa en beinið sem knattspyrnumenn lenda oft í að brjóta. Því er í framhaldinu haldið fram að Rooney sé í alla staði búinn að ná sér af meiðslunum, en margir hafa óttast mjög að hann sé að pína sig til að spila á HM og sé alls ekki orðinn nógu heill. Talsmaður læknanna segir að Rooney hafi t.a.m. verið með verki í fætinum í aðeins sex daga eftir að hann meiddist, en hafi síðan ekkert fundið fyrir meiðslunum. Mikið hefur einnig verið gert úr þeirri fyrsta flokkst endurhæfingu sem Rooney hefur fengið allar götur frá því hann meiddist í leik í ensku deildinni forðum og það á að hafa haft mikið að segja um skjótan bata hans. Læknarnir sem önnuðust Rooney koma frá Queens-læknamiðstöðinni í Nottingham og hefur sú stofnun annast 751 tilfelli svipaðra meiðsla og Rooney varð fyrir á síðasta einu og hálfa ári.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Sjá meira