Cisse byrjaður að væla á ný 28. maí 2006 16:00 Cisse virðist ekki ætla að spila hjá Liverpool á næsta tímabili NordicPhotos/GettyImages Franski sóknarmaðurinn Djibril Cisse hjá Liverpool er enn og aftur farinn að væla yfir hlutskipti sínu hjá félaginu undir stjórn Rafa Benitez. Nú segist hann ekki njóta trausts knattspyrnustjóra síns og vill því ganga til liðs við manninn sem fékk hann upprunalega til Liverpool fyrir 14 milljónir punda, landa síns Gerard Houllier hjá Frakklandsmeisturum Lyon. "Það var Houllier sem keypti mig til Liverpool á sínum tíma, en ég fékk aldrei að spila undir hans stjórn. Nú er ég með stjóra sem hefur ekki trú á mér og fyrir vikið hef ég tekið skref afturábak sem leikmaður," sagði Cisse, sem er tilbúinn að taka á sig launalækkun til að ganga í raðir Lyon. "Ef ég þarf að lækka í launum, verð ég bara að taka því, en ég er tilbúinn til þess. Hjarta mitt er alltaf hjá Marseille, en Lyon er stöðugra félag sem er í meistaradeildinni. Eitt er víst, ég þoli ekki að eiga annað tímabil eins og það sem lauk um daginn." Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Sjá meira
Franski sóknarmaðurinn Djibril Cisse hjá Liverpool er enn og aftur farinn að væla yfir hlutskipti sínu hjá félaginu undir stjórn Rafa Benitez. Nú segist hann ekki njóta trausts knattspyrnustjóra síns og vill því ganga til liðs við manninn sem fékk hann upprunalega til Liverpool fyrir 14 milljónir punda, landa síns Gerard Houllier hjá Frakklandsmeisturum Lyon. "Það var Houllier sem keypti mig til Liverpool á sínum tíma, en ég fékk aldrei að spila undir hans stjórn. Nú er ég með stjóra sem hefur ekki trú á mér og fyrir vikið hef ég tekið skref afturábak sem leikmaður," sagði Cisse, sem er tilbúinn að taka á sig launalækkun til að ganga í raðir Lyon. "Ef ég þarf að lækka í launum, verð ég bara að taka því, en ég er tilbúinn til þess. Hjarta mitt er alltaf hjá Marseille, en Lyon er stöðugra félag sem er í meistaradeildinni. Eitt er víst, ég þoli ekki að eiga annað tímabil eins og það sem lauk um daginn."
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Sjá meira