Hefði aldrei tekið Walcott fram yfir Defoe 8. maí 2006 16:55 Jermaine Defoe er einn þeirra sem verður úti í kuldanum hjá Eriksson á meðan hinn 17 ára gamli Walcott færi sæti í landsliðinu NordicPhotos/GettyImages Sir Bobby Robson, fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga í knattspyrnu, segist hafa áhyggjur af landsliðshópnum sem Sven-Göran Eriksson tilkynnti í dag og segist sérstaklega óttast að þunn sveit framherja eigi eftir að verða liðinu að falli á HM í sumar. Það var ekki síst val Eriksson á unglingum Theo Walcott hjá Arsenal sem fór fyrir brjóstið á Robson, en hinn ungi framherji er nú kominn í enska landsliðið án þess að hafa spilað svo mikið sem eina mínútu með liði sínu í úrvalsdeildinni. "Ég held að það sé gríðarleg áhætta að taka þennan strák með á mótið. Ég skil vel að miklar vonir séu bundnar við þennan strák, því hann er sannarlega efnilegur - en að eitt að vera efnilegur skilar þér engu þegar komið er á stórmót. Ég held að Walcott sé langt, langt, langt frá því að geta komið að notum á HM," sagði Robson, sem sjálfur sagðist hefði tekið Jermain Defoe inn í hópinn í staðinn. "Defoe hefur góða reynslu af að spila í úrvalsdeildinni og hefur nýtt þau tækifæri sem hann hefur fengið með landsliðinu ágætlega, svo ég hefði alltaf tekið hann inn á undan óreyndum unglingi. Ég hef líka áhyggjur af þeim Wayne Rooney og Michael Owen. Þeir eru vissulega bestu framherjarnir í landinu, en hvorugur þeirra er heill. Owen átti að vera orðinn heill undir lok leiktíðar, en annað kom á daginn. Menn segja að Rooney ætti að verða klár af meiðslum sínum eftir sex vikur - en ég hef séð menn þurfa 17 vikur til að jafna sig af slíkum meiðslum," sagði Robson. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sjá meira
Sir Bobby Robson, fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga í knattspyrnu, segist hafa áhyggjur af landsliðshópnum sem Sven-Göran Eriksson tilkynnti í dag og segist sérstaklega óttast að þunn sveit framherja eigi eftir að verða liðinu að falli á HM í sumar. Það var ekki síst val Eriksson á unglingum Theo Walcott hjá Arsenal sem fór fyrir brjóstið á Robson, en hinn ungi framherji er nú kominn í enska landsliðið án þess að hafa spilað svo mikið sem eina mínútu með liði sínu í úrvalsdeildinni. "Ég held að það sé gríðarleg áhætta að taka þennan strák með á mótið. Ég skil vel að miklar vonir séu bundnar við þennan strák, því hann er sannarlega efnilegur - en að eitt að vera efnilegur skilar þér engu þegar komið er á stórmót. Ég held að Walcott sé langt, langt, langt frá því að geta komið að notum á HM," sagði Robson, sem sjálfur sagðist hefði tekið Jermain Defoe inn í hópinn í staðinn. "Defoe hefur góða reynslu af að spila í úrvalsdeildinni og hefur nýtt þau tækifæri sem hann hefur fengið með landsliðinu ágætlega, svo ég hefði alltaf tekið hann inn á undan óreyndum unglingi. Ég hef líka áhyggjur af þeim Wayne Rooney og Michael Owen. Þeir eru vissulega bestu framherjarnir í landinu, en hvorugur þeirra er heill. Owen átti að vera orðinn heill undir lok leiktíðar, en annað kom á daginn. Menn segja að Rooney ætti að verða klár af meiðslum sínum eftir sex vikur - en ég hef séð menn þurfa 17 vikur til að jafna sig af slíkum meiðslum," sagði Robson.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sjá meira