Ég er í verstu stjórastöðu í heiminum 29. apríl 2006 21:14 Jose Mourinho lék á alls oddi eftir að sigurinn var í höfn í dag NordicPhotos/GettyImages Það vakti nokkra athygli eftir leik Chelsea og Manchester United í dag þegar Jose Mourinho, stjóri Chelsea, tók af sér verðlaunapeninginn og fleygði honum upp til áhorfenda. Þegar honum var svo réttur annar peningur, fékk hann að fara sömu leið. Mourino sagði eftir leikinn að Chelsea væri versta félag að þjálfa í heiminum. "Ég á svona verðlaunapening frá í fyrra og því skildi ég vilja safna þessu endalaust?" sagði hann þegar hann var spurður út í þetta furðulega atvik. "Þar fyrir utan vil ég heldur að einhver af áhorfendunum í þessari stúku fái að eiga ógleymanlega minningu frá leiknum - nú eða verði ríkur af því að selja peninginn bara á Ebay," sagði Mourinho, en var í framhaldinu spurður hvort þessi litla athöfn hans hefði verið táknræn eins og þegar hann tók strax af sér verðlaunapeninginn eftir sigurinn í meistaradeildinni með Porto um árið. "Ekki nema ég verði rekinn," sagði Mourinho, sem síðar lýsti því yfir að Chelsea væri versta félag í heiminum til að stýra - því hvorki hann né félagið fengi þá virðingu sem það ætti skilið fyrir frábæran árangur sinn. "Ég ætti að vera hamingjusamasti knattspyrnustjóri í heimi, en ég er það alls ekki. Það þýðir samt ekki að ég sé á förum og ég ætla að halda áfram," sagði Mourinho. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sjá meira
Það vakti nokkra athygli eftir leik Chelsea og Manchester United í dag þegar Jose Mourinho, stjóri Chelsea, tók af sér verðlaunapeninginn og fleygði honum upp til áhorfenda. Þegar honum var svo réttur annar peningur, fékk hann að fara sömu leið. Mourino sagði eftir leikinn að Chelsea væri versta félag að þjálfa í heiminum. "Ég á svona verðlaunapening frá í fyrra og því skildi ég vilja safna þessu endalaust?" sagði hann þegar hann var spurður út í þetta furðulega atvik. "Þar fyrir utan vil ég heldur að einhver af áhorfendunum í þessari stúku fái að eiga ógleymanlega minningu frá leiknum - nú eða verði ríkur af því að selja peninginn bara á Ebay," sagði Mourinho, en var í framhaldinu spurður hvort þessi litla athöfn hans hefði verið táknræn eins og þegar hann tók strax af sér verðlaunapeninginn eftir sigurinn í meistaradeildinni með Porto um árið. "Ekki nema ég verði rekinn," sagði Mourinho, sem síðar lýsti því yfir að Chelsea væri versta félag í heiminum til að stýra - því hvorki hann né félagið fengi þá virðingu sem það ætti skilið fyrir frábæran árangur sinn. "Ég ætti að vera hamingjusamasti knattspyrnustjóri í heimi, en ég er það alls ekki. Það þýðir samt ekki að ég sé á förum og ég ætla að halda áfram," sagði Mourinho.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sjá meira