Þetta var sögulegur sigur 6. apríl 2006 22:05 Leikmenn Middlesbrough ærðust af fögnuði þegar flautað var til leiksloka á Riverside í kvöld og sæti í undanúrslitum Evrópukeppninnar var í höfn NordicPhotos/GettyImages Steve McClaren, stjóri Middlesbrough var skiljanlega í skýjunum eftir sigur sinna manna á Basel í Evrópukeppni félagsliða í kvöld, en Boro tókst að komast áfram í undanúrslit keppninnar þrátt fyrir að lenda þremur mörkum undir í einvíginu. Massimo Maccarone skoraði sigurmark Boro á 90. mínútu og enska liðið vann samanlagt 4-3. "Þetta var frábært framtak hjá leikmönnunum, sem sýndu skapgerð sína og stórkostlega knattspyrnu í kvöld. Ég sagði fyrir leikinn að við þyrftum að eiga sögulegan leik til að komast áfram í keppninni og sú varð sannarlega raunin. Þetta var leikur sem enginn mun gleyma og það er ótrúlega góð tilfinning að komast áfram með svona frammistöðu," sagði McClaren. Jimmy Floyd Hasselbaink tók í sama streng. "Þessi sigur okkar fer í sögubækurnar - þvílíkur leikur. Ég var í rusli yfir því að fá ekki að vera í byrjunarliðinu í kvöld og þegar við lentum undir varð mér hugsað til þess hvort þetta yrði í enn eitt skiptið sem ég myndi missa af verðlaunum á ferlinum. Mig langaði því mikið að setja mark mitt á leikinn og það tókst. Þetta var stórkostleg stund," sagði Hasselbaink, sem skoraði eitt marka Boro í leiknum. Middlesbrough mætir Steua frá Búkarest í undanúrslitunum og takist liðinu að vinna það einvígi, bíður úrslitaleikur við annað hvort Schalke frá Þýskalandi eða Sevilla frá Spáni. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Sjá meira
Steve McClaren, stjóri Middlesbrough var skiljanlega í skýjunum eftir sigur sinna manna á Basel í Evrópukeppni félagsliða í kvöld, en Boro tókst að komast áfram í undanúrslit keppninnar þrátt fyrir að lenda þremur mörkum undir í einvíginu. Massimo Maccarone skoraði sigurmark Boro á 90. mínútu og enska liðið vann samanlagt 4-3. "Þetta var frábært framtak hjá leikmönnunum, sem sýndu skapgerð sína og stórkostlega knattspyrnu í kvöld. Ég sagði fyrir leikinn að við þyrftum að eiga sögulegan leik til að komast áfram í keppninni og sú varð sannarlega raunin. Þetta var leikur sem enginn mun gleyma og það er ótrúlega góð tilfinning að komast áfram með svona frammistöðu," sagði McClaren. Jimmy Floyd Hasselbaink tók í sama streng. "Þessi sigur okkar fer í sögubækurnar - þvílíkur leikur. Ég var í rusli yfir því að fá ekki að vera í byrjunarliðinu í kvöld og þegar við lentum undir varð mér hugsað til þess hvort þetta yrði í enn eitt skiptið sem ég myndi missa af verðlaunum á ferlinum. Mig langaði því mikið að setja mark mitt á leikinn og það tókst. Þetta var stórkostleg stund," sagði Hasselbaink, sem skoraði eitt marka Boro í leiknum. Middlesbrough mætir Steua frá Búkarest í undanúrslitunum og takist liðinu að vinna það einvígi, bíður úrslitaleikur við annað hvort Schalke frá Þýskalandi eða Sevilla frá Spáni.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Sjá meira