Dómarinn verður að hafa góð tök á bikarleiknum 17. febrúar 2006 17:30 Sir Alex vonar að dómarinn verði vandanum vaxinn á morgun þegar hann dæmir stórleik Manchester United og Liverpool í enska bikarnum NordicPhotos/GettyImages Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir afar mikilvægt að dómarinn Howard Webb hafi góð tök á bikarleik liðsins gegn Liverpool á morgun, því hann óttist að annars gæti soðið uppúr milli leikmanna liðanna. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn. Allt ætlaði um koll að keyra þegar liðin mættust í deildinni fyrir skömmu, en þá gerði Gary Neville fyrirliði United allt vitlaust þegar hann fagnaði sigurmarki liðs ákaft fyrir framan nefið á stuðningsmönnum Liverpool. "Ég þykist nokkuð viss um að Gary Neville eigi eftir að fá mikið skítkast frá stuðningsmönnum Liverpool, en það er mjög áríðandi að dómarinn taki leikinn strax föstum tökum og passi að ekki sjóði uppúr. Þessi leikur er sannarlega stórt og verðugt verkefni fyrir þetta ungan dómara. Menn segja að hann verði sá dómari sem tekur við af Graham Poll sem besti dómarinn í deildinni og hann er sannarlega efnilegur," sagði Ferguson. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fleiri fréttir Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Sjá meira
Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir afar mikilvægt að dómarinn Howard Webb hafi góð tök á bikarleik liðsins gegn Liverpool á morgun, því hann óttist að annars gæti soðið uppúr milli leikmanna liðanna. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn. Allt ætlaði um koll að keyra þegar liðin mættust í deildinni fyrir skömmu, en þá gerði Gary Neville fyrirliði United allt vitlaust þegar hann fagnaði sigurmarki liðs ákaft fyrir framan nefið á stuðningsmönnum Liverpool. "Ég þykist nokkuð viss um að Gary Neville eigi eftir að fá mikið skítkast frá stuðningsmönnum Liverpool, en það er mjög áríðandi að dómarinn taki leikinn strax föstum tökum og passi að ekki sjóði uppúr. Þessi leikur er sannarlega stórt og verðugt verkefni fyrir þetta ungan dómara. Menn segja að hann verði sá dómari sem tekur við af Graham Poll sem besti dómarinn í deildinni og hann er sannarlega efnilegur," sagði Ferguson.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fleiri fréttir Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Sjá meira