Mikil hækkun á Avion við skráningu 20. janúar 2006 12:00 Magnús Þorsteinsson, stjórnarformaður Avion. MYND/GVA Verðmæti Avion Group jókst um tæpa tuttugu milljarða króna á fyrstu mínútunum eftir opnun Kauphallar Íslands í morgun. Avion er lang stærsta fyrirtækið sem skráð hefur verið í Kauphöllina en skráning þess hófst þar í morgun. Það ríkti mikil eftirvænting í Kauphöll Íslands í morgun. Ákveðið var að setja fyrirtækið á markað í desember og rétt fyrir jól lauk útboði á hlutum í fyrirtækinu til fagfjárfesta. Þeim var boðið að kaupa hlutabréf á genginu 38,3 upp á sex milljarða króna en tilboð bárust hins vegar í hlut upp á 102 milljarða. Þegar þessi mikli áhugi lá fyrir var ákveðið að hækka útboðið upp í tíu milljarða. Magnús Þorsteinsson, stjórnarformaður Avion, sagði rétt áður en sala á bréfunum hófst klukkan tíu, að hann væri ánægður með að félagið væri komið í Kauphöll Íslands. Magnús Þorsteinsson, stjórnarformaður Avion Group, sagði skömmu eftir að markaðir opnuðu að hann hefði ekki búist við þessu mikla stökki og að fyrirtækið myndi reyna af megni að standa undir væntingum. Skömmu síðar var stundin runnin upp og tilboðin byrjuðu að streyma inn. Gengi bréfanna var fljótt komið í 50 en þegar NFS yfirgaf Kauphöllina um klukkan hál ellefu, var gengið komið í 47,8. Þetta mun sjálfsagt breytast allt til lokunnar kauphallarinnar í dag, en engu að síður er ljóst að gengi bréfanna hækkar mjög mikið strax á fyrsta degi. Skömmu fyrir tólf var gengi bréfa í Avion Grouo í 45,6 og höfðu þá verið gerð viðskipti með bréf í félaginu upp á 2,6 milljarða króna. Miðað við þetta gengi er verðmæti félagsins nú tæpir 82 milljarðar króna. Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar, sagði mikinn feng fyrir Kauphöllina og fjárfesta að fá svona stórt fyrirtæki með alþjóðlega starfsemi. Fréttir Innlent Undir smásjánni Viðskipti Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Innlent Fleiri fréttir Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Sjá meira
Verðmæti Avion Group jókst um tæpa tuttugu milljarða króna á fyrstu mínútunum eftir opnun Kauphallar Íslands í morgun. Avion er lang stærsta fyrirtækið sem skráð hefur verið í Kauphöllina en skráning þess hófst þar í morgun. Það ríkti mikil eftirvænting í Kauphöll Íslands í morgun. Ákveðið var að setja fyrirtækið á markað í desember og rétt fyrir jól lauk útboði á hlutum í fyrirtækinu til fagfjárfesta. Þeim var boðið að kaupa hlutabréf á genginu 38,3 upp á sex milljarða króna en tilboð bárust hins vegar í hlut upp á 102 milljarða. Þegar þessi mikli áhugi lá fyrir var ákveðið að hækka útboðið upp í tíu milljarða. Magnús Þorsteinsson, stjórnarformaður Avion, sagði rétt áður en sala á bréfunum hófst klukkan tíu, að hann væri ánægður með að félagið væri komið í Kauphöll Íslands. Magnús Þorsteinsson, stjórnarformaður Avion Group, sagði skömmu eftir að markaðir opnuðu að hann hefði ekki búist við þessu mikla stökki og að fyrirtækið myndi reyna af megni að standa undir væntingum. Skömmu síðar var stundin runnin upp og tilboðin byrjuðu að streyma inn. Gengi bréfanna var fljótt komið í 50 en þegar NFS yfirgaf Kauphöllina um klukkan hál ellefu, var gengið komið í 47,8. Þetta mun sjálfsagt breytast allt til lokunnar kauphallarinnar í dag, en engu að síður er ljóst að gengi bréfanna hækkar mjög mikið strax á fyrsta degi. Skömmu fyrir tólf var gengi bréfa í Avion Grouo í 45,6 og höfðu þá verið gerð viðskipti með bréf í félaginu upp á 2,6 milljarða króna. Miðað við þetta gengi er verðmæti félagsins nú tæpir 82 milljarðar króna. Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar, sagði mikinn feng fyrir Kauphöllina og fjárfesta að fá svona stórt fyrirtæki með alþjóðlega starfsemi.
Fréttir Innlent Undir smásjánni Viðskipti Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Innlent Fleiri fréttir Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Sjá meira