Sterling selt til Easy Jet? 6. janúar 2006 16:44 Hannes Smárason, forstjóri FL Group, segir koma til greina að selja breska lággjaldaflugfélaginu Easy Jet danska flugfélagið Sterling. MYND/Gunnar V. Andrésson Frekari hræringa að vænta hjá FL Group. Danska blaðið Børsen fjallar í dag um kaup FL Group á Sterling sem gengið var endanlega frá í gær. Blaðið ræðir meðal annars við Hannes Smárason, forstjóra FL Group. Børsen segir Hannes Smárason nú í fyrsta skipta greina frá hugsanlegum áætlunum um framtíð Sterling, en hann segir meðal annars að til greina komi að selja félagið til EasyJet eða stofna til náins samstarfs milli félaganna tveggja. Hannes segir skandinavíska markaðinn góðan kost fyrir lággjaldaflugfélög og sameinuð myndu Sterling og Easyjet verða stærri en Ryanair og þar með stærsta lággjaldafélag Evrópu. Í umfjölluninni er einnig minnst á aukinn hlut FL Group í Finnair. Hannes Smárason segist ekki líta á Finnair sem samkeppnisaðila lággjaldafélaganna heldur meira sem félag svipað Icelandair, sem þjónar ákveðnum markaði. Hann telur einnig Icelandair og Finnair eiga ágætlega saman því Finnair þjóni Asíu vel en Icelandair sé sterkara á flugleiðum til Bandaríkjanna. Að sögn Hannesar hefur FL Group jafnframt áhuga á því að skoða Finnair nánar ef til þess kemur að finnska ríkið hyggist losa um meirihluta eignarhald sitt á félaginu. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Eldur í Sorpu á Granda Innlent Fleiri fréttir Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Sjá meira
Frekari hræringa að vænta hjá FL Group. Danska blaðið Børsen fjallar í dag um kaup FL Group á Sterling sem gengið var endanlega frá í gær. Blaðið ræðir meðal annars við Hannes Smárason, forstjóra FL Group. Børsen segir Hannes Smárason nú í fyrsta skipta greina frá hugsanlegum áætlunum um framtíð Sterling, en hann segir meðal annars að til greina komi að selja félagið til EasyJet eða stofna til náins samstarfs milli félaganna tveggja. Hannes segir skandinavíska markaðinn góðan kost fyrir lággjaldaflugfélög og sameinuð myndu Sterling og Easyjet verða stærri en Ryanair og þar með stærsta lággjaldafélag Evrópu. Í umfjölluninni er einnig minnst á aukinn hlut FL Group í Finnair. Hannes Smárason segist ekki líta á Finnair sem samkeppnisaðila lággjaldafélaganna heldur meira sem félag svipað Icelandair, sem þjónar ákveðnum markaði. Hann telur einnig Icelandair og Finnair eiga ágætlega saman því Finnair þjóni Asíu vel en Icelandair sé sterkara á flugleiðum til Bandaríkjanna. Að sögn Hannesar hefur FL Group jafnframt áhuga á því að skoða Finnair nánar ef til þess kemur að finnska ríkið hyggist losa um meirihluta eignarhald sitt á félaginu.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Eldur í Sorpu á Granda Innlent Fleiri fréttir Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Sjá meira