Tónleikahald á Þorláki 28. desember 2006 15:30 Bubbi var í fínu formi á Nasa, en hann veitti tveimur gullplötum viðtöku á dögunum fyrir tónlistar- og mynddisk frá afmælistónleikum hans í Laugardalshöllinni í sumar. MYND/PB Þorláksmessa er dagur hefða hjá mörgum landsmönnum. Fólk safnast saman til að borða skötu eða flykkist í bæinn um kvöldið til að versla síðustu jólagjöfina og njóta stemningarinnar. Hefð hefur einnig skapast fyrir ýmsum tónlistaruppákomum í höfuðborginni á Þorláksmessu. Þannig hélt Bubbi sína árlegu jólatónleika á Nasa á laugardaginn, og Ullarhattarnir hvikuðu hvergi frá átta ára gömlum sið og tróðu upp á Hótel Borg. Köntrísveit Baggalúts blés hins vegar til veislu í Iðnó, en Rás 2 útvarpaði tónleikum þeirra beint. Margt var um manninn á Nasa, og meðal annars mátti sjá fríðustu mæðgur landsins, Unni Birnu Vilhjálmsdóttur og Unni Steinsson, í áheyrendahópnum. . Baggalútur spilaði lög af plötunum Pabbi þarf að vinna, Aparnir í Eden og nýja jóladisknum Jól og blíða, í Iðnó á Þorláksmessu. . Þeir sem ekki komust fyrir í Iðnó, eða voru fjarri góðu gamni í miðbænum gátu notið tónleikanna í beinni útsendingu á Rás 2. . Eyjólfur Kristjánsson, Stefán Hilmarsson, Jón Ólafsson, Friðrik Sturluson og Jóhann Hjörleifsson hafa haldið Þorláksmessutónleika undir nafninu Ullarhattarnir í mörg ár. . Jón Ólafsson skartaði dýrindis ullarhúfu í tilefni dagsins, en hljómsveitin Ullarhattarnir kemur aldrei fram nema á Þorláksmessu. . Eyjólfur Kristjánsson sagði að ekki hefði staðið til að halda Ullarhattatónleika í ár, en þeir sáu sig tilneydda til að halda í hefðirnar vegna fjölda kvartana. . Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Þorláksmessa er dagur hefða hjá mörgum landsmönnum. Fólk safnast saman til að borða skötu eða flykkist í bæinn um kvöldið til að versla síðustu jólagjöfina og njóta stemningarinnar. Hefð hefur einnig skapast fyrir ýmsum tónlistaruppákomum í höfuðborginni á Þorláksmessu. Þannig hélt Bubbi sína árlegu jólatónleika á Nasa á laugardaginn, og Ullarhattarnir hvikuðu hvergi frá átta ára gömlum sið og tróðu upp á Hótel Borg. Köntrísveit Baggalúts blés hins vegar til veislu í Iðnó, en Rás 2 útvarpaði tónleikum þeirra beint. Margt var um manninn á Nasa, og meðal annars mátti sjá fríðustu mæðgur landsins, Unni Birnu Vilhjálmsdóttur og Unni Steinsson, í áheyrendahópnum. . Baggalútur spilaði lög af plötunum Pabbi þarf að vinna, Aparnir í Eden og nýja jóladisknum Jól og blíða, í Iðnó á Þorláksmessu. . Þeir sem ekki komust fyrir í Iðnó, eða voru fjarri góðu gamni í miðbænum gátu notið tónleikanna í beinni útsendingu á Rás 2. . Eyjólfur Kristjánsson, Stefán Hilmarsson, Jón Ólafsson, Friðrik Sturluson og Jóhann Hjörleifsson hafa haldið Þorláksmessutónleika undir nafninu Ullarhattarnir í mörg ár. . Jón Ólafsson skartaði dýrindis ullarhúfu í tilefni dagsins, en hljómsveitin Ullarhattarnir kemur aldrei fram nema á Þorláksmessu. . Eyjólfur Kristjánsson sagði að ekki hefði staðið til að halda Ullarhattatónleika í ár, en þeir sáu sig tilneydda til að halda í hefðirnar vegna fjölda kvartana. .
Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira