Unaðstónar á aðventu 16. desember 2006 17:00 Karlakór Reykjavíkur fagnar aðventunni í Hallgrímskirkju. Karlakór Reykjavíkur heldur sína árlegu aðventutónleika í Hallgrímskirkju um helgina, tvennir tónleikar verða í dag og einir til á morgun. Kórinn söng á sínum fyrstu tónleikum á aðventu árið 1993 og eru þeir orðnir ómissandi viðburður í hugum fjölmargra Íslendinga enda hafa þeir verið haldnir árlega hin síðari ár. Einsöngvari með kórnum að þessu sinni er Gissur Páll Gissurarson tenór sem stundað hefur söngnám á Ítalíu. Lenka Matéóva mun leika á orgel auk þess sem trompetleikararnir Ásgeir Steingrímsson og Eiríkur Örn Pálsson koma fram með kórnum. Stjórnandi kórsins er Friðrik S. Kristinsson. Miðaverð er kr. 2.500 og eru miðar seldir í Pennanum í Kringlunni og verslunum Eymundsson í Austurstræti og í Smáralind auk þess sem hægt er að kaupa miða í Hallgrímskirkju fyrir tónleikana. Fyrri tónleikarnir í dag hefjast kl. 16 og hinir síðari kl. 22. Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Karlakór Reykjavíkur heldur sína árlegu aðventutónleika í Hallgrímskirkju um helgina, tvennir tónleikar verða í dag og einir til á morgun. Kórinn söng á sínum fyrstu tónleikum á aðventu árið 1993 og eru þeir orðnir ómissandi viðburður í hugum fjölmargra Íslendinga enda hafa þeir verið haldnir árlega hin síðari ár. Einsöngvari með kórnum að þessu sinni er Gissur Páll Gissurarson tenór sem stundað hefur söngnám á Ítalíu. Lenka Matéóva mun leika á orgel auk þess sem trompetleikararnir Ásgeir Steingrímsson og Eiríkur Örn Pálsson koma fram með kórnum. Stjórnandi kórsins er Friðrik S. Kristinsson. Miðaverð er kr. 2.500 og eru miðar seldir í Pennanum í Kringlunni og verslunum Eymundsson í Austurstræti og í Smáralind auk þess sem hægt er að kaupa miða í Hallgrímskirkju fyrir tónleikana. Fyrri tónleikarnir í dag hefjast kl. 16 og hinir síðari kl. 22.
Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira