Fyrsta platan í 33 ár 14. desember 2006 11:45 Iggy Pop forsprakki The Stooges gefur út nýja plötu með félögum sínum á næsta ári. MYND/Getty Hljómsveitin fornfræga, The Stooges, ætlar að gefa út sína fyrstu plötu í 33 ár, þann 20. mars á næsta ári. Mun hún fylgja henni eftir með tónleikaferð um heiminn. Nýja platan nefnist The Weirdness og er Steve Albini upptökustjóri. Hann á m.a. að baki plötuna In Utero með Nirvana og Surfer Rose með Pixies. Síðasta plata The Stooges, Raw Power, kom út árið 1973 þegar forsprakkinn Iggy Pop var djúpt sokkinn í heróínfíkn sína. Með hjálp David Bowie hóf hann vel heppnaðan sólóferil um miðjan áratuginn og gaf út lög á borð við Lust for Life og The Passenger. The Stooges héldu í sína fyrstu tónleikaferð í þrjátíu ár á síðasta ári. Meðal annars heimsóttu þeir félagar Ísland og héldu tónleika í Hafnarhúsinu. Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Hljómsveitin fornfræga, The Stooges, ætlar að gefa út sína fyrstu plötu í 33 ár, þann 20. mars á næsta ári. Mun hún fylgja henni eftir með tónleikaferð um heiminn. Nýja platan nefnist The Weirdness og er Steve Albini upptökustjóri. Hann á m.a. að baki plötuna In Utero með Nirvana og Surfer Rose með Pixies. Síðasta plata The Stooges, Raw Power, kom út árið 1973 þegar forsprakkinn Iggy Pop var djúpt sokkinn í heróínfíkn sína. Með hjálp David Bowie hóf hann vel heppnaðan sólóferil um miðjan áratuginn og gaf út lög á borð við Lust for Life og The Passenger. The Stooges héldu í sína fyrstu tónleikaferð í þrjátíu ár á síðasta ári. Meðal annars heimsóttu þeir félagar Ísland og héldu tónleika í Hafnarhúsinu.
Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira