Peningaskápurinn.. 23. nóvember 2006 00:01 ... Stórglæsilega ActavisLyfjafyrirtækið Actavis greindi frá kaupum á ráðandi hlut í rússneska lyfjafyrirtækinu ZiO Zdorovje á þriðjudag. Í tilkynningunni eru stóru lýsingarorðin ekki spöruð.Fram kemur að helmingur kaupverðsins verði nýttur til að stækka glæsilega verksmiðju ZiO Zdorovje auk þess sem haft er eftir Róbert Wessman, forstjóra Actavis, að ZiO Zdorovje sé mjög vel þekkt félag í Rússlandi fyrir að reka eina bestu lyfjaverksmiðjuna þar.Rússland er stórt og langt í burtu og hringdi fyrirtækið því engum bjöllum hjá þeim sem ekki fylgjast með lyfjageiranum. Þá er spurning hvernig fjallað er um Actavis á erlendri grund. Ekki er víst hvort hinn almenni borgari í Rússlandi verði nokkru nær þegar hann les um stórglæsilegar höfuðstöðvar hins mjög vel þekkta lyfjafyrirtækis Actavis við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði …Evruraunir Ungverja...Ljóst má vera að ekki er að því hlaupið að taka upp evru. Zsigmond Jarai, seðlabankastjóri í Ungverjalandi, segir aðgerðir stjórnvalda þar í þá átt gallaðar og óljóst hvenær landið geti skipt um gjaldmiðil, að því er ríkisfréttastofan MTI greinir frá. Hann segir „evrusamrunaáætlunina" íþyngjandi fyrir fyrirtæki og líklega til að draga úr hagvexti. Bankinn þóttist fyrr á árinu sjá fyrir gjaldeyrisbreytingu á næsta ári, en breytti spánni svo í 2008 og nú í 2010. Sérfræðingar telja svo raunhæfara að ætla að skiptin verði ekki fyrr en 2014. Í Ungverjalandi hafa verið í gangi mótmæli gegn Ferenc Gyurcsany forsætisráðherra allt frá 17. september þegar upplýstist að hann hefði fyrir kosningar í apríl logið til um stöðu efnahagsmála í landinu. Á gráa svæðinu Markaðir Viðskipti Mest lesið Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Stórglæsilega ActavisLyfjafyrirtækið Actavis greindi frá kaupum á ráðandi hlut í rússneska lyfjafyrirtækinu ZiO Zdorovje á þriðjudag. Í tilkynningunni eru stóru lýsingarorðin ekki spöruð.Fram kemur að helmingur kaupverðsins verði nýttur til að stækka glæsilega verksmiðju ZiO Zdorovje auk þess sem haft er eftir Róbert Wessman, forstjóra Actavis, að ZiO Zdorovje sé mjög vel þekkt félag í Rússlandi fyrir að reka eina bestu lyfjaverksmiðjuna þar.Rússland er stórt og langt í burtu og hringdi fyrirtækið því engum bjöllum hjá þeim sem ekki fylgjast með lyfjageiranum. Þá er spurning hvernig fjallað er um Actavis á erlendri grund. Ekki er víst hvort hinn almenni borgari í Rússlandi verði nokkru nær þegar hann les um stórglæsilegar höfuðstöðvar hins mjög vel þekkta lyfjafyrirtækis Actavis við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði …Evruraunir Ungverja...Ljóst má vera að ekki er að því hlaupið að taka upp evru. Zsigmond Jarai, seðlabankastjóri í Ungverjalandi, segir aðgerðir stjórnvalda þar í þá átt gallaðar og óljóst hvenær landið geti skipt um gjaldmiðil, að því er ríkisfréttastofan MTI greinir frá. Hann segir „evrusamrunaáætlunina" íþyngjandi fyrir fyrirtæki og líklega til að draga úr hagvexti. Bankinn þóttist fyrr á árinu sjá fyrir gjaldeyrisbreytingu á næsta ári, en breytti spánni svo í 2008 og nú í 2010. Sérfræðingar telja svo raunhæfara að ætla að skiptin verði ekki fyrr en 2014. Í Ungverjalandi hafa verið í gangi mótmæli gegn Ferenc Gyurcsany forsætisráðherra allt frá 17. september þegar upplýstist að hann hefði fyrir kosningar í apríl logið til um stöðu efnahagsmála í landinu.
Á gráa svæðinu Markaðir Viðskipti Mest lesið Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira