Uppgjörsplata Ívars 17. nóvember 2006 13:45 Tónlistarmaðurinn Ívar Bjarklind hefur gefið út sína fyrstu plötu. Fyrsta plata Ívars Bjarklind, Blóm eru smá, er komin út. Á persónlegan hátt gerir Ívar þar upp líf sitt með fallegum lagasmíðum og innihaldsríkum textum. Platan hefur að geyma átta popplög og eru þau öll með textum eftir Ívar. „Þetta eru lög sem ég byrjaði að búa til eftir að kláraði þessa Mír-plötu sem kom út 2003. Textarnir eru allir samdir meira á nálægu tímabili, enda heyrist það kannski svolítið á tilfinningunni á plötunni. Þetta er svolítil uppgjörsplata," segir Ívar, sem er fyrrverandi Íslandsmeistari í fótbolta með ÍBV og KR. „Ég ákvað, eftir að hafa farið í gegnum þá reynslu, að gefa út plötu með bandi og til þess að það gangi upp þurfa allir að vera í sama fíling og nenna þessu. Ég hreinlega nennti ekki að vera stofna einhverja aðra hljómsveit enda finnst mér miklu betra að gera þetta einn." Orri Harðarson útsetur lögin og leikur á flest hjóðfæri. Aðspurður segir Ívar að samstarfið við Orra hafi verið frábært. „Við unnum mjög náið saman í þessu ferli og ég held að það sé af því að við erum svo miklir mátar. Það er æðislegt að vinna plötu með einum af sínum bestu vinum." Menning Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Fyrsta plata Ívars Bjarklind, Blóm eru smá, er komin út. Á persónlegan hátt gerir Ívar þar upp líf sitt með fallegum lagasmíðum og innihaldsríkum textum. Platan hefur að geyma átta popplög og eru þau öll með textum eftir Ívar. „Þetta eru lög sem ég byrjaði að búa til eftir að kláraði þessa Mír-plötu sem kom út 2003. Textarnir eru allir samdir meira á nálægu tímabili, enda heyrist það kannski svolítið á tilfinningunni á plötunni. Þetta er svolítil uppgjörsplata," segir Ívar, sem er fyrrverandi Íslandsmeistari í fótbolta með ÍBV og KR. „Ég ákvað, eftir að hafa farið í gegnum þá reynslu, að gefa út plötu með bandi og til þess að það gangi upp þurfa allir að vera í sama fíling og nenna þessu. Ég hreinlega nennti ekki að vera stofna einhverja aðra hljómsveit enda finnst mér miklu betra að gera þetta einn." Orri Harðarson útsetur lögin og leikur á flest hjóðfæri. Aðspurður segir Ívar að samstarfið við Orra hafi verið frábært. „Við unnum mjög náið saman í þessu ferli og ég held að það sé af því að við erum svo miklir mátar. Það er æðislegt að vinna plötu með einum af sínum bestu vinum."
Menning Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira