Óbreytt staða í efstu sætum 5. nóvember 2006 05:00 Kristján L. Möller hlýðir á fyrstu tölur Kristján sigraði með yfirburðum í prófkjörinu. MYND/Örlygur Kristján L. Möller, Einar Már Sigurðarson og Lára Stefánsdóttir verða áfram í þremur efstu sætum Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi. Prófkjör Samfylkingarinnar í kjördæminu fór fram í gær en 1.878 tóku þátt í prófkjörinu, tæplega 70 prósent af 2.834 sem voru á kjörskrá. Kristján, Einar og Lára voru einnig í þremur efstu sætum á lista flokksins í kjördæminu fyrir kosningarnar 2003. Kristján L. Möller alþingismaður fékk afgerandi kosningu í efsta sætið, eða 1.295 atkvæði. Hann segir spennandi tíma vera fram undan á kosningavetri. „Ég er þakklátur fyrir þann stuðning sem ég fékk og tel prófkjörið hafa heppnast vel. Sjötíu prósent þátttaka er góð niðurstaða fyrir flokkinn. Flokksfólk í Samfylkingunni dæmir okkur af verkum og þetta er niðurstaðan. Við ætlum okkur að ná inn þriðja alþingismanninum í kosningunum næsta vor og ég tel listann vera líklegan til þess að ná góðum árangri.“ Kristján segir mörg mikilvæg verkefni bíða úrlausnar í kjördæminu og hlakkar til þess að takast á við þau. „Það þarf að huga að skólamálum í kjördæminu, bæði á háskóla- og framhaldsskólastiginu. En fyrst og fremst eru það landsbyggðarmál í víðu samhengi sem þarf að berjast fyrir, sem öðru fremur snúast um jafnrétti, jafnræði og jöfnuð.“ Ragnheiður Jónsdóttir varð í 4. sæti, Örlygur Hnefill Jónsson í 5. sæti, Jónína R. Guðmundsdóttir í 6. sæti, Benedikt Sigurðsson í 7. sæti, Sveinn Arason í 8. sæti og Kristján Ægir Vilhjálmsson í 9. sæti. Innlent Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Kristján L. Möller, Einar Már Sigurðarson og Lára Stefánsdóttir verða áfram í þremur efstu sætum Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi. Prófkjör Samfylkingarinnar í kjördæminu fór fram í gær en 1.878 tóku þátt í prófkjörinu, tæplega 70 prósent af 2.834 sem voru á kjörskrá. Kristján, Einar og Lára voru einnig í þremur efstu sætum á lista flokksins í kjördæminu fyrir kosningarnar 2003. Kristján L. Möller alþingismaður fékk afgerandi kosningu í efsta sætið, eða 1.295 atkvæði. Hann segir spennandi tíma vera fram undan á kosningavetri. „Ég er þakklátur fyrir þann stuðning sem ég fékk og tel prófkjörið hafa heppnast vel. Sjötíu prósent þátttaka er góð niðurstaða fyrir flokkinn. Flokksfólk í Samfylkingunni dæmir okkur af verkum og þetta er niðurstaðan. Við ætlum okkur að ná inn þriðja alþingismanninum í kosningunum næsta vor og ég tel listann vera líklegan til þess að ná góðum árangri.“ Kristján segir mörg mikilvæg verkefni bíða úrlausnar í kjördæminu og hlakkar til þess að takast á við þau. „Það þarf að huga að skólamálum í kjördæminu, bæði á háskóla- og framhaldsskólastiginu. En fyrst og fremst eru það landsbyggðarmál í víðu samhengi sem þarf að berjast fyrir, sem öðru fremur snúast um jafnrétti, jafnræði og jöfnuð.“ Ragnheiður Jónsdóttir varð í 4. sæti, Örlygur Hnefill Jónsson í 5. sæti, Jónína R. Guðmundsdóttir í 6. sæti, Benedikt Sigurðsson í 7. sæti, Sveinn Arason í 8. sæti og Kristján Ægir Vilhjálmsson í 9. sæti.
Innlent Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira