Spilar með sex hljómsveitum á Airwaves 20. október 2006 10:00 Tobbi hljómborðsleikari Spilar með sex hljómsveitum á Airwaves. Hljómborðsleikarinn Þorbjörn Sigurðsson hefur í nógu að snúast á yfirstandandi Airwaves-hátíð. Hann kemur alls fram með sex hljómsveitum sem telja má líklegt að sé met á hátíðinni. Ég byrjaði á því að spila með The Telepathetics á miðvikudagskvöldið en svo var bara frí í gær. Í kvöld byrja ég með Jeff Who? á Gauknum og hleyp svo upp í Þjóðleikhúskjallara til að spila með Kalla sem var í Tenderfoot. Svo endar þetta á Dr. Spock á Nasa. Annað kvöld spila ég með Pétri Ben og á sunnudaginn með Stranger, segir Þorbjörn, eða Tobbi eins og hann er oftast kallaður. Algengt er að íslenskir tónlistarmenn spili með fleiri en einni hljómsveit á Airwaves en ekki er vitað til þess að nokkur hafi spilað með eins mörgum og Tobbi nú. Guðni Finnsson bassaleikari mun hafa leikið með fjórum eða fimm hljómsveitum þegar mest var samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins. Einhverjar hliðranir voru gerðar á dagskrá Airwaves svo Tobbi næði að spila með öllum hljómsveitunum, en það var ekki að hans frumkvæði. Ég var búinn að sjá fyrir mér að vera með skeiðklukkuna og reyna að ná þessu þannig. Menning Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Hljómborðsleikarinn Þorbjörn Sigurðsson hefur í nógu að snúast á yfirstandandi Airwaves-hátíð. Hann kemur alls fram með sex hljómsveitum sem telja má líklegt að sé met á hátíðinni. Ég byrjaði á því að spila með The Telepathetics á miðvikudagskvöldið en svo var bara frí í gær. Í kvöld byrja ég með Jeff Who? á Gauknum og hleyp svo upp í Þjóðleikhúskjallara til að spila með Kalla sem var í Tenderfoot. Svo endar þetta á Dr. Spock á Nasa. Annað kvöld spila ég með Pétri Ben og á sunnudaginn með Stranger, segir Þorbjörn, eða Tobbi eins og hann er oftast kallaður. Algengt er að íslenskir tónlistarmenn spili með fleiri en einni hljómsveit á Airwaves en ekki er vitað til þess að nokkur hafi spilað með eins mörgum og Tobbi nú. Guðni Finnsson bassaleikari mun hafa leikið með fjórum eða fimm hljómsveitum þegar mest var samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins. Einhverjar hliðranir voru gerðar á dagskrá Airwaves svo Tobbi næði að spila með öllum hljómsveitunum, en það var ekki að hans frumkvæði. Ég var búinn að sjá fyrir mér að vera með skeiðklukkuna og reyna að ná þessu þannig.
Menning Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira