Tíminn og vatnið 17. október 2006 11:00 Jón Ásgeirsson tónskáld samdi lagaflokk við órætt kvæði Steins. MYND/Hilmar Þ. Guðmundsson Háskólatónleikar vikunnar verða í Norræna húsinu á mörgun og hefjast kl. 12.30. Þar flytur Kammerkór Langholtskirkju Tímann og vatnið eftir Stein Steinarr við tóna Jóns Ásgeirssonar. Jón samdi lagaflokk við hluta þessa óræða kvæðis 1968 sem hann endurskoðaði 1772. Fimm árum síðar lauk hann við að skrifa tónlist fyrir öll kvæði flokksins og helgaði hann Elísabetu konu sinni. Var verkið frumflutt af Hamrahlíðarkórnum 1987. Jón studdi sig í tónsmíðum við þá sögn að Tíminn og vatnið sé í raun ástarkvæði. Hefur sú skoðun verið rökstudd af seinni tíma mönnum en vinir Steins á þeim tíma voru aldrei í vafa að kvæðið ætti sér kveikju í sumardvöl þeirra Nínu Tryggvadóttur og Louisu Mattíasdóttur í Unuhúsi í skjóli Ragnars í Smára. Þar var Steinn fastagestur og voru málaðar af honum myndir þetta sumar. Jón segir það auka mönnum skilning á kvæðinu sé það lesið sem ástarljóð. Menning Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Háskólatónleikar vikunnar verða í Norræna húsinu á mörgun og hefjast kl. 12.30. Þar flytur Kammerkór Langholtskirkju Tímann og vatnið eftir Stein Steinarr við tóna Jóns Ásgeirssonar. Jón samdi lagaflokk við hluta þessa óræða kvæðis 1968 sem hann endurskoðaði 1772. Fimm árum síðar lauk hann við að skrifa tónlist fyrir öll kvæði flokksins og helgaði hann Elísabetu konu sinni. Var verkið frumflutt af Hamrahlíðarkórnum 1987. Jón studdi sig í tónsmíðum við þá sögn að Tíminn og vatnið sé í raun ástarkvæði. Hefur sú skoðun verið rökstudd af seinni tíma mönnum en vinir Steins á þeim tíma voru aldrei í vafa að kvæðið ætti sér kveikju í sumardvöl þeirra Nínu Tryggvadóttur og Louisu Mattíasdóttur í Unuhúsi í skjóli Ragnars í Smára. Þar var Steinn fastagestur og voru málaðar af honum myndir þetta sumar. Jón segir það auka mönnum skilning á kvæðinu sé það lesið sem ástarljóð.
Menning Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira