Heilsuleysi fylgikvilli offitu 22. ágúst 2006 08:00 Einar Már Kristjánsson Bíður innlagnar á næringarsvið Reykjalundar. Einari Má Kristjánssyni hefur ekki tekist að ná af sér þeim fimmtán kílóum sem er forsenda þess að komast inn á næringarsviðið á Reykjalundi. Einar er einn af tæplega fjögur hundruð einstaklingum sem á við lífshættulega offitu að stríða og bíður innlagnar á næringarsvið Reykjalundar. Þess má geta að nýr ráðningarsamningur við heilbrigðisráðuneytið mun fela í sér aukið fjármagn til næringarsviðsins og í kjölfarið má búast við að biðlistar styttist en nú er biðtíminn tíu mánuðir. Einar vegur nú tæplega 184 kg og hefur beðið innlagnar í tvö ár. "Mér finnst það þurfi að vera annað kerfi þar sem ekki er skilyrði að missa ákveðin kíló til að komast í innlögn, ekki síst í ljósi þess að offita er alltaf að verða meira vandamál hér á landi." Einar hefur þurft að glíma við ýmsa heilsukvilla sem eru afleiðing langtíma offitu og má sem dæmi nefna háþrýsting og slitgigt. "Þessir fylgikvillar hafa orðið til þess að ég á mjög erfitt með að hreyfa mig en hreyfing er einmitt lykillinn að því að léttast." Einar er öryrki vegna ofþyngdar sinnar og segir sig skorta viljastyrk til að halda sig við hollustu í mataræði til langs tíma. Einar segir sig vanta þá rútínu og aðhald sem innlögn á næringarsvið Reykjalundar myndi veita. Innlent Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Einari Má Kristjánssyni hefur ekki tekist að ná af sér þeim fimmtán kílóum sem er forsenda þess að komast inn á næringarsviðið á Reykjalundi. Einar er einn af tæplega fjögur hundruð einstaklingum sem á við lífshættulega offitu að stríða og bíður innlagnar á næringarsvið Reykjalundar. Þess má geta að nýr ráðningarsamningur við heilbrigðisráðuneytið mun fela í sér aukið fjármagn til næringarsviðsins og í kjölfarið má búast við að biðlistar styttist en nú er biðtíminn tíu mánuðir. Einar vegur nú tæplega 184 kg og hefur beðið innlagnar í tvö ár. "Mér finnst það þurfi að vera annað kerfi þar sem ekki er skilyrði að missa ákveðin kíló til að komast í innlögn, ekki síst í ljósi þess að offita er alltaf að verða meira vandamál hér á landi." Einar hefur þurft að glíma við ýmsa heilsukvilla sem eru afleiðing langtíma offitu og má sem dæmi nefna háþrýsting og slitgigt. "Þessir fylgikvillar hafa orðið til þess að ég á mjög erfitt með að hreyfa mig en hreyfing er einmitt lykillinn að því að léttast." Einar er öryrki vegna ofþyngdar sinnar og segir sig skorta viljastyrk til að halda sig við hollustu í mataræði til langs tíma. Einar segir sig vanta þá rútínu og aðhald sem innlögn á næringarsvið Reykjalundar myndi veita.
Innlent Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent