Tekjur hækkað um 100 milljarða króna 5. ágúst 2006 09:00 Skattskyldar tekjur einstaklinga hækkuðu um rúmlega hundrað milljarða frá 2004 til 2005. Um helmings hlutfall hækkunarinnar má rekja til mikillar hækkunar á fjármagnstekjum. Þær hækkuðu um tæplega 61 prósent frá 2004 til 2005 og námu samtals 45 milljörðum árið 2005. Tekjur hafa hækkað umtalsvert undanfarin ár, sé miðað við skattskyldar tekjur, eða næstum 64 prósent frá árinu 2000. Rekja má helming allra fjármagnstekna til sölu á hlutabréfum. Fimm prósent allra framteljenda hlutu slíkan hagnað. Samtals jukust skattskyldar tekjur um tæplega sautján prósent frá 2004 til 2005, samanborið við tæplega tíu prósent árið á undan. Páll Kolbeins, verkefnisstjóri tölfræðilegra útreikninga hjá ríkisskattstjóra, segir hækkunina á fjármagnstekjunum vera umtalsverða miðað við árið á undan. "Launatekjurnar voru í samræmi við það sem við héldum en hækkunin á fjármagnstekjunum er umtalsverð, og athyglisverð. Þetta er mikil hækkun, en í sögulegu samhengi þá hafa fjármagnstekjur hækkað mikið á síðustu árum og því virðist þessi hækkun vera liður í þeirri þróun." Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir mikilvægt að einstaklingar og fyrirtæki fari vel með velgengnina, en laun hækkuðu mikið árið 2005. "Ég fagna því mjög ef menn eru með góð laun og skila miklu til samfélagsins með skattgreiðslum. Það er mikilvægt fyrir þjóðfélagið og þá samneyslu sem við þurfum að standa undir. Þótt það sé ánægjulegt að fólk sé á góðum launum, þá fylgir því samfélagsleg ábyrgð að fara vel með velgengnina og þá hugsjón þurfa fyrirtæki og einstaklingar að hafa að leiðarljósi." Samkvæmt útreikningum Þorvalds Gylfasonar hagfræðiprófessors er ójöfnuður á Íslandi orðinn einn sá mesti í Evrópu. Ísland hefur færst fjær nágrannalöndum sínum á síðustu árum. Innlent Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Fleiri fréttir Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Sjá meira
Skattskyldar tekjur einstaklinga hækkuðu um rúmlega hundrað milljarða frá 2004 til 2005. Um helmings hlutfall hækkunarinnar má rekja til mikillar hækkunar á fjármagnstekjum. Þær hækkuðu um tæplega 61 prósent frá 2004 til 2005 og námu samtals 45 milljörðum árið 2005. Tekjur hafa hækkað umtalsvert undanfarin ár, sé miðað við skattskyldar tekjur, eða næstum 64 prósent frá árinu 2000. Rekja má helming allra fjármagnstekna til sölu á hlutabréfum. Fimm prósent allra framteljenda hlutu slíkan hagnað. Samtals jukust skattskyldar tekjur um tæplega sautján prósent frá 2004 til 2005, samanborið við tæplega tíu prósent árið á undan. Páll Kolbeins, verkefnisstjóri tölfræðilegra útreikninga hjá ríkisskattstjóra, segir hækkunina á fjármagnstekjunum vera umtalsverða miðað við árið á undan. "Launatekjurnar voru í samræmi við það sem við héldum en hækkunin á fjármagnstekjunum er umtalsverð, og athyglisverð. Þetta er mikil hækkun, en í sögulegu samhengi þá hafa fjármagnstekjur hækkað mikið á síðustu árum og því virðist þessi hækkun vera liður í þeirri þróun." Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir mikilvægt að einstaklingar og fyrirtæki fari vel með velgengnina, en laun hækkuðu mikið árið 2005. "Ég fagna því mjög ef menn eru með góð laun og skila miklu til samfélagsins með skattgreiðslum. Það er mikilvægt fyrir þjóðfélagið og þá samneyslu sem við þurfum að standa undir. Þótt það sé ánægjulegt að fólk sé á góðum launum, þá fylgir því samfélagsleg ábyrgð að fara vel með velgengnina og þá hugsjón þurfa fyrirtæki og einstaklingar að hafa að leiðarljósi." Samkvæmt útreikningum Þorvalds Gylfasonar hagfræðiprófessors er ójöfnuður á Íslandi orðinn einn sá mesti í Evrópu. Ísland hefur færst fjær nágrannalöndum sínum á síðustu árum.
Innlent Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Fleiri fréttir Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Sjá meira