Margir með kvefpestir 28. júlí 2006 06:00 Atli Árnason Talsvert meiri aðsókn hefur verið á Læknavaktina í sumar en fyrri sumur. Rétt tæplega fimm þúsund manns hafa leitað til lækna vaktarinnar það sem af er júlímánuði og sami fjöldi gerði slíkt hið sama í júní. Atli Árnason, yfirlæknir á heilsugæslustöðinni í Grafarvogi og stjórnarformaður Læknavaktarinnar, segir aðsókn á vaktina gefa einhverja mynd af heilsu landsmanna hverju sinni og telur líklegt að tíðarfarið hafi sín áhrif á heilsu fólks. „Það, hversu misviðrasamt hefur verið, kann að hafa sitt að segja, það er hlýtt einn daginn en rigning hinn. Fólk á þá til að kvefast og lætur kíkja á sig vegna þess.“ Atli segir alltaf einhverjar pestir í gangi þótt ekki sé hinn eiginlegi inflúensutími, sem jafnan er yfir vetrarmánuðina. „Flestir fara í apótek og ná sér í hóstamixtúru og nefsprey og koma svo til okkar þegar það hefur ekki gengið. Þá er það oft komið með kinnholubólgur og bronkítis og fær þá pensilín ef við metum að fólkið þurfi það.“ Aðspurður segir Atli mikilvægt að fólk fari vel með sig, kenni það sér meins. „Það er alltaf ráðlegt að fara vel með sig ef maður er veikur. Þótt fólk sé ungt og hraust þá eru hiti og veikindi viðvörun sem mikilvægt er að taka tillit til.“ Innlent Mest lesið Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Fleiri fréttir Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Sjá meira
Talsvert meiri aðsókn hefur verið á Læknavaktina í sumar en fyrri sumur. Rétt tæplega fimm þúsund manns hafa leitað til lækna vaktarinnar það sem af er júlímánuði og sami fjöldi gerði slíkt hið sama í júní. Atli Árnason, yfirlæknir á heilsugæslustöðinni í Grafarvogi og stjórnarformaður Læknavaktarinnar, segir aðsókn á vaktina gefa einhverja mynd af heilsu landsmanna hverju sinni og telur líklegt að tíðarfarið hafi sín áhrif á heilsu fólks. „Það, hversu misviðrasamt hefur verið, kann að hafa sitt að segja, það er hlýtt einn daginn en rigning hinn. Fólk á þá til að kvefast og lætur kíkja á sig vegna þess.“ Atli segir alltaf einhverjar pestir í gangi þótt ekki sé hinn eiginlegi inflúensutími, sem jafnan er yfir vetrarmánuðina. „Flestir fara í apótek og ná sér í hóstamixtúru og nefsprey og koma svo til okkar þegar það hefur ekki gengið. Þá er það oft komið með kinnholubólgur og bronkítis og fær þá pensilín ef við metum að fólkið þurfi það.“ Aðspurður segir Atli mikilvægt að fólk fari vel með sig, kenni það sér meins. „Það er alltaf ráðlegt að fara vel með sig ef maður er veikur. Þótt fólk sé ungt og hraust þá eru hiti og veikindi viðvörun sem mikilvægt er að taka tillit til.“
Innlent Mest lesið Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Fleiri fréttir Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Sjá meira