Þörf á fleiri úrræðum 25. júlí 2006 07:30 TÓMAS ZOEGA Tómas Zoega, yfirlæknir geðdeilar Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH), segir að starfsemi geðdeildarinnar þurfi stöðuga umræðu og mikilvægt sé að fjölbreytt meðferðarúrræði standi sjúklingum til boða bæði innan og utan geðdeildar. Í Fréttablaðinu í gær gagnrýndi Elín Ebba Ásmundsdóttir, forstöðumaður iðjuþjálfunar á geðdeild LSH, meðferðarúrræði fyrir geðsjúka og sagðist vilja minnka umsvif geðdeildarinnar. Tómas segir að á undanförnum árum hafi úrræði geðdeildarinnar verið skorin niður og rúmum fækkað um rúmlega eitt hundrað án þess að önnur úrræði kæmu í staðinn. „Ríkisstjórnin boðaði á sínum tíma komu sambýlis fyrir geðfatlaða en þau úrræði hafa ekki orðið að veruleika ennþá.“ Elín gagnrýnir einnig það stóra hlutverk sem læknar og hjúkrunarfræðingar gegna innan spítalans en Tómas segir eðlilegt að læknar gegni veigamiklu hlutverki innan LSH vegna reynslu sinnar og bakgrunns. Tómas segir að ekki megi skerða starfsemi geðdeildarinnar meira en orðið er, þar sem engin önnur úrræði séu til staðar fyrir mikið veikt fólk eins og það sem leggst inn á geðdeild LSH. „Ég óttast að stærri úrræði fyrir geðsjúka sem komið væri á fót utan spítalans án aðkomu lækna gætu staðið á brauðfótum þótt auðvitað þurfi þeir ekki að koma að öllum úrræðum fyrir geðsjúka.“ Innlent Mest lesið Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira
Tómas Zoega, yfirlæknir geðdeilar Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH), segir að starfsemi geðdeildarinnar þurfi stöðuga umræðu og mikilvægt sé að fjölbreytt meðferðarúrræði standi sjúklingum til boða bæði innan og utan geðdeildar. Í Fréttablaðinu í gær gagnrýndi Elín Ebba Ásmundsdóttir, forstöðumaður iðjuþjálfunar á geðdeild LSH, meðferðarúrræði fyrir geðsjúka og sagðist vilja minnka umsvif geðdeildarinnar. Tómas segir að á undanförnum árum hafi úrræði geðdeildarinnar verið skorin niður og rúmum fækkað um rúmlega eitt hundrað án þess að önnur úrræði kæmu í staðinn. „Ríkisstjórnin boðaði á sínum tíma komu sambýlis fyrir geðfatlaða en þau úrræði hafa ekki orðið að veruleika ennþá.“ Elín gagnrýnir einnig það stóra hlutverk sem læknar og hjúkrunarfræðingar gegna innan spítalans en Tómas segir eðlilegt að læknar gegni veigamiklu hlutverki innan LSH vegna reynslu sinnar og bakgrunns. Tómas segir að ekki megi skerða starfsemi geðdeildarinnar meira en orðið er, þar sem engin önnur úrræði séu til staðar fyrir mikið veikt fólk eins og það sem leggst inn á geðdeild LSH. „Ég óttast að stærri úrræði fyrir geðsjúka sem komið væri á fót utan spítalans án aðkomu lækna gætu staðið á brauðfótum þótt auðvitað þurfi þeir ekki að koma að öllum úrræðum fyrir geðsjúka.“
Innlent Mest lesið Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira