Töldu lögreglumenn vera farsímaþjófa 24. júlí 2006 06:15 Héraðsdómur Reykjaness Báðir hafa mennirnir margsinnis komist í kast við lögin og var annar maðurinn einnig dæmdur fyrir fjóra þjófnaði á síðasta ári. Tveir karlmenn á þrítugsaldri voru í Héraðsdómi Reykjaness dæmdir í sektir og fangelsi fyrir líkamsárás, eignaspjöll og þjófnaði. Mennirnir tveir réðust í júní í fyrra að ómerktum lögreglubíl í Hafnarfirði eftir að hafa veitt honum eftirför og króað hann af. Þeir brutu báðar fremri hliðarrúður bílsins þannig að glerbrotum rigndi yfir óeinkennisklæddu lögreglumennina tvo sem í bílnum sátu, en lögreglumennirnir hlutu af því skurði og rispur. Mennirnir höfðu ætlað að aðstoða kunningja sinn við að endurheimta farsíma sem tekinn hafði verið upp í fíkniefnaskuld en rugluðust á bílum og réðust á lögreglumennina. Annar árásarmannanna hlaut hundrað þúsund króna fjársekt fyrir athæfið. Hinn maðurinn var einnig sakfelldur fyrir fjögur innbrot og þjófnaði, þar sem hann stal peningum og ýmsu góssi að verðmæti tæpar fimm hundruð þúsund krónur. Sá hlaut níu mánaða fangelsisdóm, þar af átta mánuði skilorðsbundna til þriggja ára, auk fjársekta til handa ríkisins og þeirra sem hann rændi, samtals tæpar sex hundruð þúsund krónur. Báðir mennirnir hafa margsinnis komist í kast við lögin. Annar hefur frá árinu 1997 hlotið þrettán dóma og verið dæmdur í 35 mánaða fangelsi samanlagt. Hinn hefur frá árinu 1998 hlotið átta dóma og samtals 24 mánuði í fangelsi. Innlent Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
Tveir karlmenn á þrítugsaldri voru í Héraðsdómi Reykjaness dæmdir í sektir og fangelsi fyrir líkamsárás, eignaspjöll og þjófnaði. Mennirnir tveir réðust í júní í fyrra að ómerktum lögreglubíl í Hafnarfirði eftir að hafa veitt honum eftirför og króað hann af. Þeir brutu báðar fremri hliðarrúður bílsins þannig að glerbrotum rigndi yfir óeinkennisklæddu lögreglumennina tvo sem í bílnum sátu, en lögreglumennirnir hlutu af því skurði og rispur. Mennirnir höfðu ætlað að aðstoða kunningja sinn við að endurheimta farsíma sem tekinn hafði verið upp í fíkniefnaskuld en rugluðust á bílum og réðust á lögreglumennina. Annar árásarmannanna hlaut hundrað þúsund króna fjársekt fyrir athæfið. Hinn maðurinn var einnig sakfelldur fyrir fjögur innbrot og þjófnaði, þar sem hann stal peningum og ýmsu góssi að verðmæti tæpar fimm hundruð þúsund krónur. Sá hlaut níu mánaða fangelsisdóm, þar af átta mánuði skilorðsbundna til þriggja ára, auk fjársekta til handa ríkisins og þeirra sem hann rændi, samtals tæpar sex hundruð þúsund krónur. Báðir mennirnir hafa margsinnis komist í kast við lögin. Annar hefur frá árinu 1997 hlotið þrettán dóma og verið dæmdur í 35 mánaða fangelsi samanlagt. Hinn hefur frá árinu 1998 hlotið átta dóma og samtals 24 mánuði í fangelsi.
Innlent Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira