Það geta allir tekið þátt í þróunarhjálp 24. júlí 2006 07:00 Þær Margrét Þóra Einarsdóttir og Guðrún Blöndal hafa hleypt af stokkunum fjáröflun fyrir munaðarlaus og fötluð börn í Mapútó í Mósambík undir yfirskriftinni Gerum eitthvað gott - gerum það saman. Í Mapúto er rekin Mutanyana Weru miðstöðin fyrir þessi börn og mun ágóði verkefnisins renna til kaupa á húsgögnum og öðrum nauðsynjum inn í nýtt húsnæði hennar. Fjáröfluninni er skipt í nokkrar safnanir en sú fyrsta verður söfnun á húsgögnum sem verða seld á flóamarkaði í samstarfi við Skátafélagið Klakk og er liður í Akureyrarvöku sem verður 26. ágúst. Guðrún Blöndal segist lengi hafa dreymt um að fara til útlanda í hjálparstarf en þar sem hún hafi ekki tök á því núna hafi komið upp sú hugmynd að vinna hjálparstarf að heiman frá sér. „Okkar tenging við Mósambík er Marta Einarsdóttir, sem vinnur hjá Þróunarsamvinnustofnun Íslands, og grunnhugmyndin er líka sú að við sjáum nákvæmlega hvert peningarnir fara og við fylgjum verkefnunum eftir,“ segir Guðrún. Guðrún segir að viðbrögðin hafi verið mjög góð og að verkefnið sé sífellt að stækka. „Suma daga á maður meiri peninga en aðra en maður á samt allt, maður er bara fúll ef maður kemst ekki til útlanda tvisvar á ári og á ekki heitan pott,“ segir Guðrún en hugmyndin er að fólk gefi eitthvað sem það geti verið án. Frekari upplýsingar um verkefnið er að finna á heimasíðunni http://www.123.is/gott/. Innlent Mest lesið Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
Þær Margrét Þóra Einarsdóttir og Guðrún Blöndal hafa hleypt af stokkunum fjáröflun fyrir munaðarlaus og fötluð börn í Mapútó í Mósambík undir yfirskriftinni Gerum eitthvað gott - gerum það saman. Í Mapúto er rekin Mutanyana Weru miðstöðin fyrir þessi börn og mun ágóði verkefnisins renna til kaupa á húsgögnum og öðrum nauðsynjum inn í nýtt húsnæði hennar. Fjáröfluninni er skipt í nokkrar safnanir en sú fyrsta verður söfnun á húsgögnum sem verða seld á flóamarkaði í samstarfi við Skátafélagið Klakk og er liður í Akureyrarvöku sem verður 26. ágúst. Guðrún Blöndal segist lengi hafa dreymt um að fara til útlanda í hjálparstarf en þar sem hún hafi ekki tök á því núna hafi komið upp sú hugmynd að vinna hjálparstarf að heiman frá sér. „Okkar tenging við Mósambík er Marta Einarsdóttir, sem vinnur hjá Þróunarsamvinnustofnun Íslands, og grunnhugmyndin er líka sú að við sjáum nákvæmlega hvert peningarnir fara og við fylgjum verkefnunum eftir,“ segir Guðrún. Guðrún segir að viðbrögðin hafi verið mjög góð og að verkefnið sé sífellt að stækka. „Suma daga á maður meiri peninga en aðra en maður á samt allt, maður er bara fúll ef maður kemst ekki til útlanda tvisvar á ári og á ekki heitan pott,“ segir Guðrún en hugmyndin er að fólk gefi eitthvað sem það geti verið án. Frekari upplýsingar um verkefnið er að finna á heimasíðunni http://www.123.is/gott/.
Innlent Mest lesið Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira