Frystar afurðir skila mestu 22. júlí 2006 07:00 Löndun Verðmæti og magn útfluttra sjávarafurða dróst saman á milli áranna 2004 og 2005. MYND/GVA Sjávarútvegur Verðmæti útflutningsframleiðslu sjávarafurða nam 112 milljörðum króna árið 2005 og dróst saman um 5,7 prósent frá fyrra ári, samkvæmt útreikningum Hagstofu Íslands. Útflutt afurðaverðmæti allra aflategunda nema uppsjávarfisks dróst saman frá fyrra ári en frystar afurðir skiluðu yfir helmingi útflutningsverðmætis. Á milli áranna 2004 og 2005 dróst útflutningur sjávarafurða saman um 73 þúsund tonn. Árið 2005 voru flutt út 755 þúsund tonn, samanborið við 828 þúsund tonn árið áður. Í tonnum talið hefur ekki verið flutt út minna magn síðan árið 2000. Útflutningsverðmæti sjávarafurða árið 2005 nam 110,1 milljarði króna og dróst saman um tólf milljarða frá fyrra ári, um 9,5 prósent. Hlutdeild sjávarafurða af heildarverðmæti vöruútflutnings landsins var 56,7 prósent samanborið við 60,2 prósent árið 2004. Hlutdeild sjávarútvegs af heildarverðmæti var vel yfir sjötíu prósentum árin 1995 til 1998. Af einstökum afurðaflokkum skilaði frysting alls rúmlega helmingi útflutningsverðmætis, tæpum 58 milljörðum króna. Útflutningsverðmæti ísaðra fiskafurða hefur aukist og nam tæpum tuttugu milljörðum árið 2005. Verðmæti ísaðra afurða er nú í fyrsta sinn meira en saltaðra, en verðmæti þeirra var rúmir átján milljarðar króna. Innlent Mest lesið Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Fleiri fréttir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Sjá meira
Sjávarútvegur Verðmæti útflutningsframleiðslu sjávarafurða nam 112 milljörðum króna árið 2005 og dróst saman um 5,7 prósent frá fyrra ári, samkvæmt útreikningum Hagstofu Íslands. Útflutt afurðaverðmæti allra aflategunda nema uppsjávarfisks dróst saman frá fyrra ári en frystar afurðir skiluðu yfir helmingi útflutningsverðmætis. Á milli áranna 2004 og 2005 dróst útflutningur sjávarafurða saman um 73 þúsund tonn. Árið 2005 voru flutt út 755 þúsund tonn, samanborið við 828 þúsund tonn árið áður. Í tonnum talið hefur ekki verið flutt út minna magn síðan árið 2000. Útflutningsverðmæti sjávarafurða árið 2005 nam 110,1 milljarði króna og dróst saman um tólf milljarða frá fyrra ári, um 9,5 prósent. Hlutdeild sjávarafurða af heildarverðmæti vöruútflutnings landsins var 56,7 prósent samanborið við 60,2 prósent árið 2004. Hlutdeild sjávarútvegs af heildarverðmæti var vel yfir sjötíu prósentum árin 1995 til 1998. Af einstökum afurðaflokkum skilaði frysting alls rúmlega helmingi útflutningsverðmætis, tæpum 58 milljörðum króna. Útflutningsverðmæti ísaðra fiskafurða hefur aukist og nam tæpum tuttugu milljörðum árið 2005. Verðmæti ísaðra afurða er nú í fyrsta sinn meira en saltaðra, en verðmæti þeirra var rúmir átján milljarðar króna.
Innlent Mest lesið Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Fleiri fréttir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Sjá meira