Ýmsar reglur sem gæta verður að 19. júlí 2006 06:30 Fríhöfnin er í flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli. Forsvarsmenn hennar líta svo á að hún sé í samkeppni við aðrar fríhafnir í Evrópu og segja verð allt að 50 prósentum lægra en gengur og gerist í Reykjavík. Ísland er eitt af fáum ríkjum Vestur-Evrópu þar sem hægt er að selja vörur og þjónustu til allra farþega, bæði við komu til landsins og brottför. Hversu lengi hefur Fríhöfnin verið starfrækt?Fríhöfn var opnuð í litlu rými á Keflavíkurflugvelli árið 1958 til að afla gjaldeyristekna af millilandafarþegum. 1970 var svo heimilað að hér yrði opnuð komuverslun. Árið 1987 var Leifsstöð tekin í notkun og rými Fríhafnarinnar batnaði. Frá og með 1998 hefur einkarekstur innan Fríhafnarinnar aukist, en áður voru þar einungis ríkisreknar verslanir. Flugstöðin var svo gerð að hlutafélagi árið 2000 og Fríhöfnin að eignarhlutafélagi árið 2005. Hvað má fara með gegnum tollinn?Varning að verðmæti 46 þúsund krónur, keyptan í fríhöfn eða erlendis, má taka með sér gegnum tollinn, en enginn einn hlutur má kosta meira en 23.000 krónur. Um innflutning á áfengi gilda sérstakar reglur sem skoða má í flugstöðinni. Innflutningstakmarkanir eða innflutningsbönn gilda um síma og fjarskiptatæki, veiðibúnað, skotvopn, lifandi dýr, lyf, plöntur, fíkniefni, ósoðnar kjötvörur, ýmsar mjólkurvörur og annað, en nánar má lesa um innflutningsreglurnar á www.dutyfree.is. Innlent Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Fleiri fréttir Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Sjá meira
Fríhöfnin er í flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli. Forsvarsmenn hennar líta svo á að hún sé í samkeppni við aðrar fríhafnir í Evrópu og segja verð allt að 50 prósentum lægra en gengur og gerist í Reykjavík. Ísland er eitt af fáum ríkjum Vestur-Evrópu þar sem hægt er að selja vörur og þjónustu til allra farþega, bæði við komu til landsins og brottför. Hversu lengi hefur Fríhöfnin verið starfrækt?Fríhöfn var opnuð í litlu rými á Keflavíkurflugvelli árið 1958 til að afla gjaldeyristekna af millilandafarþegum. 1970 var svo heimilað að hér yrði opnuð komuverslun. Árið 1987 var Leifsstöð tekin í notkun og rými Fríhafnarinnar batnaði. Frá og með 1998 hefur einkarekstur innan Fríhafnarinnar aukist, en áður voru þar einungis ríkisreknar verslanir. Flugstöðin var svo gerð að hlutafélagi árið 2000 og Fríhöfnin að eignarhlutafélagi árið 2005. Hvað má fara með gegnum tollinn?Varning að verðmæti 46 þúsund krónur, keyptan í fríhöfn eða erlendis, má taka með sér gegnum tollinn, en enginn einn hlutur má kosta meira en 23.000 krónur. Um innflutning á áfengi gilda sérstakar reglur sem skoða má í flugstöðinni. Innflutningstakmarkanir eða innflutningsbönn gilda um síma og fjarskiptatæki, veiðibúnað, skotvopn, lifandi dýr, lyf, plöntur, fíkniefni, ósoðnar kjötvörur, ýmsar mjólkurvörur og annað, en nánar má lesa um innflutningsreglurnar á www.dutyfree.is.
Innlent Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Fleiri fréttir Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Sjá meira