Útgáfutónleikar L'amour fou 13. desember 2005 15:30 Í tilefni af útgáfu geisladisksins "Íslensku lögin" heldur hljómsveitin L'amour fou tónleika í Þjóðleikhúskjallaranum næstkomandi fimmtudag, 15. desember kl. 21. Leikin verða lög af disknum, sem inniheldur ástsæl íslensk dægurlög 6. og 7. áratugarins, svo sem lögin Sveitin milli sanda, Við gengum tvö, Frostrósir og Þú og ég. Á dagskrá tónleikana verða einnig verk eftir tvö þekkt tónskáld, þau Nino Rota og Astor Piazzolla. Hljómsveitina L'amour fou skipa þau Hrafnhildur Atladóttir á fiðlu, Guðrún Hrund Harðardóttir á víólu, Hrafnkell Orri Egilsson sem leikur á selló auk þess að útsetja, Gunnlaugur Torfi Stefánsson á bassa, og Tinna Þorsteinsdóttir á píanó. Sveitin var stofnuð 1999 og hefur haldið tónleika víða á síðustu árum, meðal annars í Kaffileikhúsinu og Iðnó. Undirtektir gesta hafa einatt verið góðar og þeir hrifist með heillandi og stríðnislegum útsetningum á dægurtónlist sem fylgt hefur þjóðinni í áratugi. Þetta verða einu tónleikar sveitarinnar að þessu sinni því hljómsveitarmeðlimir eru dreifðir vítt og breitt um heiminn við störf í tónlist. Næstkomandi föstudag leikur hljómsveitin einnig í verslun 12 Tóna við Skólavörðustíg 15. Tónleikarnir hefjast klukkan 18:00. Lífið Menning Mest lesið Kim féll Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
Í tilefni af útgáfu geisladisksins "Íslensku lögin" heldur hljómsveitin L'amour fou tónleika í Þjóðleikhúskjallaranum næstkomandi fimmtudag, 15. desember kl. 21. Leikin verða lög af disknum, sem inniheldur ástsæl íslensk dægurlög 6. og 7. áratugarins, svo sem lögin Sveitin milli sanda, Við gengum tvö, Frostrósir og Þú og ég. Á dagskrá tónleikana verða einnig verk eftir tvö þekkt tónskáld, þau Nino Rota og Astor Piazzolla. Hljómsveitina L'amour fou skipa þau Hrafnhildur Atladóttir á fiðlu, Guðrún Hrund Harðardóttir á víólu, Hrafnkell Orri Egilsson sem leikur á selló auk þess að útsetja, Gunnlaugur Torfi Stefánsson á bassa, og Tinna Þorsteinsdóttir á píanó. Sveitin var stofnuð 1999 og hefur haldið tónleika víða á síðustu árum, meðal annars í Kaffileikhúsinu og Iðnó. Undirtektir gesta hafa einatt verið góðar og þeir hrifist með heillandi og stríðnislegum útsetningum á dægurtónlist sem fylgt hefur þjóðinni í áratugi. Þetta verða einu tónleikar sveitarinnar að þessu sinni því hljómsveitarmeðlimir eru dreifðir vítt og breitt um heiminn við störf í tónlist. Næstkomandi föstudag leikur hljómsveitin einnig í verslun 12 Tóna við Skólavörðustíg 15. Tónleikarnir hefjast klukkan 18:00.
Lífið Menning Mest lesið Kim féll Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira