Spenna um framtíðarsýn Símans 9. desember 2005 12:01 Eitt stærsta viðskiptaleyndarmálið þessa dagana er, í hverju síminn ætlar að fjárfesta eftir að hann eykur hlutafé sitt um 35 milljarða króna, eins og allt stefnir í. Fyrir hluthafafundi Símans 20. desember næstkomandi liggur að samþykkja hlutafjáraukningu í félaginu um að minnsta kosti 35 milljarða króna og breyta samþykktum félagsins þannig að því verði heimilað að veita aðra þjónustu en eingöngu á sviði fjarskipta- og upplýsingatækni. Fyrirhuguð hlutafjáraukning nemur meira en helmingi kaupverði Símans þannig að ljóst er að mikil fjárfesting er í sjónmáli hjá fyrirtækinu. Talsmenn Símans verjast allra frétta, en vangaveltur hafa verið um að fyrirtækið ætli að fara að fjárfesta í orkugeiranum vegna aukins viðskiptafrelsis á þeim vettvangi frá og með áramótum. Sérfræðingar á því sviði sjá þó ekki leikinn þar, því nánast það eina sem hægt sé að gera á því sviði núna, sé að kaupa raforku af framleiðanda og selja hana neytanda, án þess að eiga í framleiðslunni sjálfri eða flutningskerfunum, en til þess þurfi ekki nema nokkur hundruð milljónir króna. Þeim er heldur ekki kunnugt um að nokkurt orkufyrirtæki sé til sölu og ríkisfyrirtækið Landsnet á dreifikerfið til staðbundinna rafveitna. Hallast menn því einna helst að því að hlutafjáraukningin tengist einhverskonar útrás Símans til útlanda. Fréttir Innlent Undir smásjánni Viðskipti Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Sjá meira
Eitt stærsta viðskiptaleyndarmálið þessa dagana er, í hverju síminn ætlar að fjárfesta eftir að hann eykur hlutafé sitt um 35 milljarða króna, eins og allt stefnir í. Fyrir hluthafafundi Símans 20. desember næstkomandi liggur að samþykkja hlutafjáraukningu í félaginu um að minnsta kosti 35 milljarða króna og breyta samþykktum félagsins þannig að því verði heimilað að veita aðra þjónustu en eingöngu á sviði fjarskipta- og upplýsingatækni. Fyrirhuguð hlutafjáraukning nemur meira en helmingi kaupverði Símans þannig að ljóst er að mikil fjárfesting er í sjónmáli hjá fyrirtækinu. Talsmenn Símans verjast allra frétta, en vangaveltur hafa verið um að fyrirtækið ætli að fara að fjárfesta í orkugeiranum vegna aukins viðskiptafrelsis á þeim vettvangi frá og með áramótum. Sérfræðingar á því sviði sjá þó ekki leikinn þar, því nánast það eina sem hægt sé að gera á því sviði núna, sé að kaupa raforku af framleiðanda og selja hana neytanda, án þess að eiga í framleiðslunni sjálfri eða flutningskerfunum, en til þess þurfi ekki nema nokkur hundruð milljónir króna. Þeim er heldur ekki kunnugt um að nokkurt orkufyrirtæki sé til sölu og ríkisfyrirtækið Landsnet á dreifikerfið til staðbundinna rafveitna. Hallast menn því einna helst að því að hlutafjáraukningin tengist einhverskonar útrás Símans til útlanda.
Fréttir Innlent Undir smásjánni Viðskipti Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Sjá meira