Orlando vann fjórða leikinn í röð 29. nóvember 2005 15:00 Dwight Howard treður hér í leiknum gegn Boston í nótt, en hann var sýndur beint á NBA TV. NordicPhotos/GettyImages Fimm leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Orlando Magic vann fjórða leik sinn í röð þegar liðið skellti Boston á útivelli, en Dallas Maverics vann mjög nauman sigur á botnliði Toronto Raptors og þurfti flautukörfu í lokin til að tryggja sigurinn. Dallas sigraði Toronto 93-91. Dirk Nowitzki skoraði 29 stig fyrir Dallas og hirti 11 fráköst og Jason Terry bætti við 26 stigum og skoraði sigurkörfuna á lokasekúnduni. Chris Bosh skoraði 26 stig og hirti 10 fráköst fyrir Toronto. Orlando vann fjórða leikinn í röð þegar liðið skellti Boston á útivelli 87-83. Ricky Davis var stigahæstur hjá Boston með 22 stig, en Steve Francis var með 19 hjá Orlando. Miami sigraði New York 107-94. Dwayne Wade skoraði 33 stig fyrir Miami og Alonzo Mourning skoraði 9 stig hirti 7 fráköst og varði 9 skot, sem er jöfnun á félagsmeti sem hann átti sjálfur. Stephon Marbury var stigahæstur hjá New York með 19 stig. New Jersey lagði Denver á útivelli 101-92. Kenyon Martin var stigahæstur hjá Denver gegn sínum gömlu félögum og skoraði 26 stig, en Carmelo Anthony sneri sig illa á ökkla í leiknum og gæti misst úr nokkra leiki. Hjá New Jersey var Vince Carter stigahæstur með 25 stig. Loks vann Golden State sigur á New Orleans 99-83. Baron Davis var stigahæstur hjá Golden State gegn sínum gömlu félögum, skoraði 17 stig eins og Jason Richardson, en nýliðinn Chris Paul var atkvæðamestur hjá New Orleans með 15 stig. Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Fimm leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Orlando Magic vann fjórða leik sinn í röð þegar liðið skellti Boston á útivelli, en Dallas Maverics vann mjög nauman sigur á botnliði Toronto Raptors og þurfti flautukörfu í lokin til að tryggja sigurinn. Dallas sigraði Toronto 93-91. Dirk Nowitzki skoraði 29 stig fyrir Dallas og hirti 11 fráköst og Jason Terry bætti við 26 stigum og skoraði sigurkörfuna á lokasekúnduni. Chris Bosh skoraði 26 stig og hirti 10 fráköst fyrir Toronto. Orlando vann fjórða leikinn í röð þegar liðið skellti Boston á útivelli 87-83. Ricky Davis var stigahæstur hjá Boston með 22 stig, en Steve Francis var með 19 hjá Orlando. Miami sigraði New York 107-94. Dwayne Wade skoraði 33 stig fyrir Miami og Alonzo Mourning skoraði 9 stig hirti 7 fráköst og varði 9 skot, sem er jöfnun á félagsmeti sem hann átti sjálfur. Stephon Marbury var stigahæstur hjá New York með 19 stig. New Jersey lagði Denver á útivelli 101-92. Kenyon Martin var stigahæstur hjá Denver gegn sínum gömlu félögum og skoraði 26 stig, en Carmelo Anthony sneri sig illa á ökkla í leiknum og gæti misst úr nokkra leiki. Hjá New Jersey var Vince Carter stigahæstur með 25 stig. Loks vann Golden State sigur á New Orleans 99-83. Baron Davis var stigahæstur hjá Golden State gegn sínum gömlu félögum, skoraði 17 stig eins og Jason Richardson, en nýliðinn Chris Paul var atkvæðamestur hjá New Orleans með 15 stig.
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira