Nowitzki meiddist og Dallas tapaði 10. nóvember 2005 12:00 Dirk Nowitzki meiddist í leiknum gegn Philadelphia í gær og það munaði um minna hjá Dallas NordicPhotos/GettyImages Tólf leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í nótt. Philadelphia sigraði Dallas auðveldlega 112-97 eftir að Dallas var án Dirk Nowitzki lengst af í leiknum, en hann meiddist í baki. Keith Van Horn skoraði 19 stig og hirti 13 fráköst fyrir Dallas, en Allen Iverson skoraði 25 stig fyrir Philadelphia. Cleveland burstaði Seattle 112-85. Lebron James skoraði 31 stig fyrir Cleveland, en Ray Allen skoraði 28 fyrir Seattle. LA Clippers lagði Washington 102-97. Elton Brand skoraði 31 stig og hirti 13 fráköst fyrir Clippers, en Caron Butler skoraði 19 stig fyrir Washington. Boston lenti í enn einum háspennuleiknum og sigraði Memphis 99-98 með körfu Ricky Davis þegar lokaflautan gall. Paul Pierce skoraði 29 stig fyrir Boston, en Eddie Jones var með 20 fyrir Memphis. New Jersey lagði Utah 91-83. Vince Carter skoraði mest hjá New Jersey eða 21 stig og Richard Jefferson skoraði 17 stig, átti 11 stoðsendingar og hirti 9 fráköst , en Andrei Kirilenko skoraði 18 fyrir Utah. San Antonio lagði Charlotte 94-86. Tim Duncan skoraði 29 stig og hirti 10 fráköst, en Gerald Wallace skoraði 15 fyrir Charlotte. Orlando sigraði New Orleans 88-83. Steve Francis skoraði 24 stig fyrir Orlando og Speedy Claxston skoraði 24 fyrir New Orleans. Indiana lagði Miami 95-90. Ron Artest skoraði 24 stig fyrir Indiana en Dwayne Wade skoraði 29 fyrir Miami. Minnesota lagði LA Lakers 88-74. Kobe Bryant skoraði 28 stig fyrir Lakers en Kevin Garnett var með 17 stig og 15 fráköst fyrir Minnesota. Chicago vann Golden State 85-84, þar sem úrslitin réðust á vítalínunni í blálokin. Kirk Hinrich skoraði 23 stig fyrir Chicago, en Baron Davis skoraði 17 fyrir Golden State. New York hefur enn ekki náð að vinna á tímabilinu en liðið tapaði 95-83 fyrir Portland í nótt. Jamal Crawford skoraði 15 stig fyrir New York, en Zach Randolph skoraði 29 stig og 12 fráköst fyrir Portland. Denver sigraði loks Sacramento 107-91. Marcus Camby skoraði 20 stig og hirti 11 fráköst fyrir Denver, en Peja Stojakovic skoraði 26 stig fyrir Sacramento. Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Sjá meira
Tólf leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í nótt. Philadelphia sigraði Dallas auðveldlega 112-97 eftir að Dallas var án Dirk Nowitzki lengst af í leiknum, en hann meiddist í baki. Keith Van Horn skoraði 19 stig og hirti 13 fráköst fyrir Dallas, en Allen Iverson skoraði 25 stig fyrir Philadelphia. Cleveland burstaði Seattle 112-85. Lebron James skoraði 31 stig fyrir Cleveland, en Ray Allen skoraði 28 fyrir Seattle. LA Clippers lagði Washington 102-97. Elton Brand skoraði 31 stig og hirti 13 fráköst fyrir Clippers, en Caron Butler skoraði 19 stig fyrir Washington. Boston lenti í enn einum háspennuleiknum og sigraði Memphis 99-98 með körfu Ricky Davis þegar lokaflautan gall. Paul Pierce skoraði 29 stig fyrir Boston, en Eddie Jones var með 20 fyrir Memphis. New Jersey lagði Utah 91-83. Vince Carter skoraði mest hjá New Jersey eða 21 stig og Richard Jefferson skoraði 17 stig, átti 11 stoðsendingar og hirti 9 fráköst , en Andrei Kirilenko skoraði 18 fyrir Utah. San Antonio lagði Charlotte 94-86. Tim Duncan skoraði 29 stig og hirti 10 fráköst, en Gerald Wallace skoraði 15 fyrir Charlotte. Orlando sigraði New Orleans 88-83. Steve Francis skoraði 24 stig fyrir Orlando og Speedy Claxston skoraði 24 fyrir New Orleans. Indiana lagði Miami 95-90. Ron Artest skoraði 24 stig fyrir Indiana en Dwayne Wade skoraði 29 fyrir Miami. Minnesota lagði LA Lakers 88-74. Kobe Bryant skoraði 28 stig fyrir Lakers en Kevin Garnett var með 17 stig og 15 fráköst fyrir Minnesota. Chicago vann Golden State 85-84, þar sem úrslitin réðust á vítalínunni í blálokin. Kirk Hinrich skoraði 23 stig fyrir Chicago, en Baron Davis skoraði 17 fyrir Golden State. New York hefur enn ekki náð að vinna á tímabilinu en liðið tapaði 95-83 fyrir Portland í nótt. Jamal Crawford skoraði 15 stig fyrir New York, en Zach Randolph skoraði 29 stig og 12 fráköst fyrir Portland. Denver sigraði loks Sacramento 107-91. Marcus Camby skoraði 20 stig og hirti 11 fráköst fyrir Denver, en Peja Stojakovic skoraði 26 stig fyrir Sacramento.
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Sjá meira