FL Group breytt vegna fjárfestinga 23. október 2005 17:50 Með skipulagsbreytingum á FL Group er félaginu breytt í fjárfestingafélag og rekstrarfélögin - þar á meðal Icelandair - skilin frá móðurfélaginu. Tilgangurinn virðist vera að auðvelda fjárfestingar FL Group erlendis, meðal annars í lággjaldaflugfélaginu Sterling. Stefnubreyting hefur orðið á rekstri FL Group og mun móðurfélagið einbeita sér alfarið að fjárfestingum og segja skilið við flug- og ferðaþjónusturekstur. Þá verður núverandi flug- og ferðaþjónusturekstri skipt í tvö félög og hefur Hannes Smárason tekið við starfi forstjóra fjárfestingafyrirtækisins af Ragnhildi Geirsdóttir sem hefur sagt upp störfum. Skarphéðinn Berg Steinarsson hefur tekið við starfi formanns stjórnar félagsins. Aðspurður hvort honum finnist ekki að farið sé of geyst í fjárfestingar segir Jón Karl Ólafsson, nýráðinn forstjóri Icelandair Group, að það sé alltaf mjög erfitt að dæma um það. Það hafi einkennt íslenskt efnahagslíf að undanförnu að félög hafi verið miklu framsæknari í fjárfestingum en áður. Fyrirtæki hafi verið keypt í Bretlandi og Danmörku og FL Group hafi þeirri stefnu líka og fyrirtækið hafi því vaxið mjög hratt. Hingað til hafi fjárfestingarnar skilað fínum arði þannig að ekkert bendi til annars en að menn séu að efla og stækka fyrirtækið áfram og vonandi til framtíðar. Samningar um kaup FL Group á danska flugfélaginu Sterling eru á lokastigi. Kaupverðið er á fimmtánda milljarð króna samkvæmt tímaritinu Travel People en höfuðstöðvar félagsins eru í Kaupmannahöfn og er flogið frá Stokkhólmi, Osló og Kaupmannahafnar til 30 áfangastaða, aðallega í Suður-Evrópu. Á síðasta ári flutti Sterling tæpar tvær milljónir farþega og til samanburðar má geta þess að heildarfarþegafjöldi Icelandair var um 1,3 milljónir manna. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Samstarf Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskipti innlent Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Sjá meira
Með skipulagsbreytingum á FL Group er félaginu breytt í fjárfestingafélag og rekstrarfélögin - þar á meðal Icelandair - skilin frá móðurfélaginu. Tilgangurinn virðist vera að auðvelda fjárfestingar FL Group erlendis, meðal annars í lággjaldaflugfélaginu Sterling. Stefnubreyting hefur orðið á rekstri FL Group og mun móðurfélagið einbeita sér alfarið að fjárfestingum og segja skilið við flug- og ferðaþjónusturekstur. Þá verður núverandi flug- og ferðaþjónusturekstri skipt í tvö félög og hefur Hannes Smárason tekið við starfi forstjóra fjárfestingafyrirtækisins af Ragnhildi Geirsdóttir sem hefur sagt upp störfum. Skarphéðinn Berg Steinarsson hefur tekið við starfi formanns stjórnar félagsins. Aðspurður hvort honum finnist ekki að farið sé of geyst í fjárfestingar segir Jón Karl Ólafsson, nýráðinn forstjóri Icelandair Group, að það sé alltaf mjög erfitt að dæma um það. Það hafi einkennt íslenskt efnahagslíf að undanförnu að félög hafi verið miklu framsæknari í fjárfestingum en áður. Fyrirtæki hafi verið keypt í Bretlandi og Danmörku og FL Group hafi þeirri stefnu líka og fyrirtækið hafi því vaxið mjög hratt. Hingað til hafi fjárfestingarnar skilað fínum arði þannig að ekkert bendi til annars en að menn séu að efla og stækka fyrirtækið áfram og vonandi til framtíðar. Samningar um kaup FL Group á danska flugfélaginu Sterling eru á lokastigi. Kaupverðið er á fimmtánda milljarð króna samkvæmt tímaritinu Travel People en höfuðstöðvar félagsins eru í Kaupmannahöfn og er flogið frá Stokkhólmi, Osló og Kaupmannahafnar til 30 áfangastaða, aðallega í Suður-Evrópu. Á síðasta ári flutti Sterling tæpar tvær milljónir farþega og til samanburðar má geta þess að heildarfarþegafjöldi Icelandair var um 1,3 milljónir manna.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Samstarf Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskipti innlent Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent