FL Group breytt vegna fjárfestinga 23. október 2005 17:50 Með skipulagsbreytingum á FL Group er félaginu breytt í fjárfestingafélag og rekstrarfélögin - þar á meðal Icelandair - skilin frá móðurfélaginu. Tilgangurinn virðist vera að auðvelda fjárfestingar FL Group erlendis, meðal annars í lággjaldaflugfélaginu Sterling. Stefnubreyting hefur orðið á rekstri FL Group og mun móðurfélagið einbeita sér alfarið að fjárfestingum og segja skilið við flug- og ferðaþjónusturekstur. Þá verður núverandi flug- og ferðaþjónusturekstri skipt í tvö félög og hefur Hannes Smárason tekið við starfi forstjóra fjárfestingafyrirtækisins af Ragnhildi Geirsdóttir sem hefur sagt upp störfum. Skarphéðinn Berg Steinarsson hefur tekið við starfi formanns stjórnar félagsins. Aðspurður hvort honum finnist ekki að farið sé of geyst í fjárfestingar segir Jón Karl Ólafsson, nýráðinn forstjóri Icelandair Group, að það sé alltaf mjög erfitt að dæma um það. Það hafi einkennt íslenskt efnahagslíf að undanförnu að félög hafi verið miklu framsæknari í fjárfestingum en áður. Fyrirtæki hafi verið keypt í Bretlandi og Danmörku og FL Group hafi þeirri stefnu líka og fyrirtækið hafi því vaxið mjög hratt. Hingað til hafi fjárfestingarnar skilað fínum arði þannig að ekkert bendi til annars en að menn séu að efla og stækka fyrirtækið áfram og vonandi til framtíðar. Samningar um kaup FL Group á danska flugfélaginu Sterling eru á lokastigi. Kaupverðið er á fimmtánda milljarð króna samkvæmt tímaritinu Travel People en höfuðstöðvar félagsins eru í Kaupmannahöfn og er flogið frá Stokkhólmi, Osló og Kaupmannahafnar til 30 áfangastaða, aðallega í Suður-Evrópu. Á síðasta ári flutti Sterling tæpar tvær milljónir farþega og til samanburðar má geta þess að heildarfarþegafjöldi Icelandair var um 1,3 milljónir manna. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Viðskipti erlent Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Sjá meira
Með skipulagsbreytingum á FL Group er félaginu breytt í fjárfestingafélag og rekstrarfélögin - þar á meðal Icelandair - skilin frá móðurfélaginu. Tilgangurinn virðist vera að auðvelda fjárfestingar FL Group erlendis, meðal annars í lággjaldaflugfélaginu Sterling. Stefnubreyting hefur orðið á rekstri FL Group og mun móðurfélagið einbeita sér alfarið að fjárfestingum og segja skilið við flug- og ferðaþjónusturekstur. Þá verður núverandi flug- og ferðaþjónusturekstri skipt í tvö félög og hefur Hannes Smárason tekið við starfi forstjóra fjárfestingafyrirtækisins af Ragnhildi Geirsdóttir sem hefur sagt upp störfum. Skarphéðinn Berg Steinarsson hefur tekið við starfi formanns stjórnar félagsins. Aðspurður hvort honum finnist ekki að farið sé of geyst í fjárfestingar segir Jón Karl Ólafsson, nýráðinn forstjóri Icelandair Group, að það sé alltaf mjög erfitt að dæma um það. Það hafi einkennt íslenskt efnahagslíf að undanförnu að félög hafi verið miklu framsæknari í fjárfestingum en áður. Fyrirtæki hafi verið keypt í Bretlandi og Danmörku og FL Group hafi þeirri stefnu líka og fyrirtækið hafi því vaxið mjög hratt. Hingað til hafi fjárfestingarnar skilað fínum arði þannig að ekkert bendi til annars en að menn séu að efla og stækka fyrirtækið áfram og vonandi til framtíðar. Samningar um kaup FL Group á danska flugfélaginu Sterling eru á lokastigi. Kaupverðið er á fimmtánda milljarð króna samkvæmt tímaritinu Travel People en höfuðstöðvar félagsins eru í Kaupmannahöfn og er flogið frá Stokkhólmi, Osló og Kaupmannahafnar til 30 áfangastaða, aðallega í Suður-Evrópu. Á síðasta ári flutti Sterling tæpar tvær milljónir farþega og til samanburðar má geta þess að heildarfarþegafjöldi Icelandair var um 1,3 milljónir manna.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Viðskipti erlent Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Sjá meira