Vísar „samsæriskenningum“ á bug 23. október 2005 15:04 Í kvöld verður aðalfundur í Framsóknarfélagi Reykjavíkurkjördæmis suður og búist er við átökum um kjör í stjórn. Talið er að Björn Ingi Hrafnsson reyni að styrkja stöðu sína innan félagsins á fundinum og reyni að koma sínu fólki að í stjórn. Björn Ingi segir þó sáttatillögu liggja fyrir fundinum og reynt verði að freista þess að koma í veg fyrir átök. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að Björn Ingi hafi staðið fyrir umfangsmikilli smölun inn í félagið fyrir fundinn í kvöld, stækkað félagið úr um 800 félögum upp í tæplega þúsund. Hingað til hefur verið gert ráð fyrir því að Framsóknarmenn velji sína frambjóðendur til borgarstjórnarkosninganna í vor í prófkjöri en heimildamenn fréttastofu telja að nú geti allt eins verið að Björn Ingi og hans stuðningsmenn stilli sjálfum sér upp á lista. Nokkurrar óánægju virðist gæta innan flokksins með þessa framgöngu. Björn Ingi segir sjálfur að hann sé endreginn stuðningsmaður þess að listi framsóknarmann verði valinn í prófkjöri og vísar því sem hann kallar „samsæriskenningar“ um annað alfarið á bug. Anna Kristinsdóttir borgarfulltrúi hefur gefið það út að hún hyggist sækjast eftir því að leiða listann og Alfreð Þorsteinsson, núverandi oddviti gaf hið sama út í lok sumars og segir það enn standa. Hann segist búast við því að valið verði á listann í „tiltölulega opnu prófkjöri“. Anna segist enn stefna ótrauð á forystusætið. Ef að líkum lætur gætu því þrír sóst eftir forystusætinu hjá Framsókn í borginni í vor. Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Fleiri fréttir Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Sjá meira
Í kvöld verður aðalfundur í Framsóknarfélagi Reykjavíkurkjördæmis suður og búist er við átökum um kjör í stjórn. Talið er að Björn Ingi Hrafnsson reyni að styrkja stöðu sína innan félagsins á fundinum og reyni að koma sínu fólki að í stjórn. Björn Ingi segir þó sáttatillögu liggja fyrir fundinum og reynt verði að freista þess að koma í veg fyrir átök. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að Björn Ingi hafi staðið fyrir umfangsmikilli smölun inn í félagið fyrir fundinn í kvöld, stækkað félagið úr um 800 félögum upp í tæplega þúsund. Hingað til hefur verið gert ráð fyrir því að Framsóknarmenn velji sína frambjóðendur til borgarstjórnarkosninganna í vor í prófkjöri en heimildamenn fréttastofu telja að nú geti allt eins verið að Björn Ingi og hans stuðningsmenn stilli sjálfum sér upp á lista. Nokkurrar óánægju virðist gæta innan flokksins með þessa framgöngu. Björn Ingi segir sjálfur að hann sé endreginn stuðningsmaður þess að listi framsóknarmann verði valinn í prófkjöri og vísar því sem hann kallar „samsæriskenningar“ um annað alfarið á bug. Anna Kristinsdóttir borgarfulltrúi hefur gefið það út að hún hyggist sækjast eftir því að leiða listann og Alfreð Þorsteinsson, núverandi oddviti gaf hið sama út í lok sumars og segir það enn standa. Hann segist búast við því að valið verði á listann í „tiltölulega opnu prófkjöri“. Anna segist enn stefna ótrauð á forystusætið. Ef að líkum lætur gætu því þrír sóst eftir forystusætinu hjá Framsókn í borginni í vor.
Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Fleiri fréttir Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Sjá meira