Barcelona og Real Madrid töpuðu 18. september 2005 00:01 Óvænt úrslit urðu í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld þegar stórveldin Barcelona og Real Madrid töpuðu leikjum sínum. Nýliðarnir tveir hjá Real Madrid, Julio Babtista (90mín) og Ramos Sergio (88. mín) voru báðir reknir af velli með rauðu spjaldi þegar liðið tapaði fyrir Espanyol 1-0 og var það því 9 manna lið Real sem lauk leiknum. Sigurmark Espanyol kom á 68. mínútu en það skoraði varnarmaðurinn Daniel Jarque. Dómarinn virtist hafa flautað á brot inni í vítateig Real Madrid áður en boltinn fór yfir marklínuna og bjuggust menn við vítaspyrnudómi. Dómarinn tók sig svo skyndilega til og dæmdi markið gott og gilt og við það sópuðust leikmenn Real að dómaranum og mótmæltu ákaft. Þetta hljóp í skapið á leikmönnum Real sem lauk með því að fyrrgreindir leikmenn fengu rautt spjald undir lokin. Fernando Torres og Mateja Kezman skoruðu mörk Atletico Madrid eftir að Samuel Etoo hafði komið Barcelona yfir í byrjun leiks. Atletico lék manni færri frá 67. mínútu þegar Ibanez Pablo var rekinn af velli en þá var staðan orðin 2-1 sem urðu lokatölur leiksins. Real Madrid er í 14. sæti deildarinnar með 3 stig eftir 3 leiki og Barcelona er í 8. sæti með 4 stig. Getafe og Deportivo La Coruna eru á toppi deildarinnar með 7 stig. 8 leikir fóru fram í La Liga á Spáni í dag og urðu úrslit leikja sem hér segir. Athletic Bilbao 1 - 2 Malaga Cadiz 1 - 1 Villarreal Celta de Vigo 0 - 1 Racing Santander Deportivo Alaves 3 - 4 Getafe Osasuna 1 - 0 Sevilla Real Betis 0 - 0 Zaragoza Espanyol 1 - 0 Real Madrid Atletico Madrid 2 - 1 Barcelona Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Sjá meira
Óvænt úrslit urðu í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld þegar stórveldin Barcelona og Real Madrid töpuðu leikjum sínum. Nýliðarnir tveir hjá Real Madrid, Julio Babtista (90mín) og Ramos Sergio (88. mín) voru báðir reknir af velli með rauðu spjaldi þegar liðið tapaði fyrir Espanyol 1-0 og var það því 9 manna lið Real sem lauk leiknum. Sigurmark Espanyol kom á 68. mínútu en það skoraði varnarmaðurinn Daniel Jarque. Dómarinn virtist hafa flautað á brot inni í vítateig Real Madrid áður en boltinn fór yfir marklínuna og bjuggust menn við vítaspyrnudómi. Dómarinn tók sig svo skyndilega til og dæmdi markið gott og gilt og við það sópuðust leikmenn Real að dómaranum og mótmæltu ákaft. Þetta hljóp í skapið á leikmönnum Real sem lauk með því að fyrrgreindir leikmenn fengu rautt spjald undir lokin. Fernando Torres og Mateja Kezman skoruðu mörk Atletico Madrid eftir að Samuel Etoo hafði komið Barcelona yfir í byrjun leiks. Atletico lék manni færri frá 67. mínútu þegar Ibanez Pablo var rekinn af velli en þá var staðan orðin 2-1 sem urðu lokatölur leiksins. Real Madrid er í 14. sæti deildarinnar með 3 stig eftir 3 leiki og Barcelona er í 8. sæti með 4 stig. Getafe og Deportivo La Coruna eru á toppi deildarinnar með 7 stig. 8 leikir fóru fram í La Liga á Spáni í dag og urðu úrslit leikja sem hér segir. Athletic Bilbao 1 - 2 Malaga Cadiz 1 - 1 Villarreal Celta de Vigo 0 - 1 Racing Santander Deportivo Alaves 3 - 4 Getafe Osasuna 1 - 0 Sevilla Real Betis 0 - 0 Zaragoza Espanyol 1 - 0 Real Madrid Atletico Madrid 2 - 1 Barcelona
Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn