Hættir sem formaður 7. september 2005 00:01 Ráðherra og þingmenn Sjálfstæðisflokksins grunar að Davíð Oddsson tilkynni að hann hætti sem formaður flokksins síðar í dag. Þingflokkur sjálfstæðismanna hefur verið boðaður á fund nú síðdegis af tilefni, sem ekki var gefið upp við boðunina, og þó sat þingflokkurinn á fundi síðast í gær. Hvorki ráðherrar né óbreyttir þingmenn Sjálfstæðisflokksins, sem fréttastofa Bylgjunnar og Stöð 2 hefur talað við, segjast vita hvert fundarefnið sé og þeim ber ekki alveg saman um tímasetningu fundarins. Einn þeirra sagði hins vegar að alla grunaði þá það sama, stórtíðindi, að Davíð Oddsson gefi yfirlýsingu um pólitíska framtíð sína. Enginn ímyndi sér að Davíð Oddsson láti kalla saman þingflokkinn aftur, daginn eftir þingflokksfund, til að skýra frá því að hann hyggist halda áfram sem formaður flokksins. Því liggi beinast við að halda að hann ætli að víkja sem formaður Sjálfstæðisflokksins, embætti sem hann hefur gegnt frá árinu 1991. Sá kvittur hafði borist út í fyrradag að Davíð Oddsson myndi lýsa einhverju yfir um framtíð sína á Varðarfundi þá um kvöldið. Það varð ekki og í gær sátu þeir saman, formenn stjórnarflokkanna, Davíð og Halldór Ásgrímsson, ásamt varaformönnum sínum, og kynntu á blaðamannafundi hvernig tekjunum af Landssímasölunni yrði varið, bæði í meiri háttar framkvæmdir og greiðslu erlendra skulda. Davíð lyki þannig formannsferli sínum á hárri nótu. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins verður haldinn eftir rífan mánuð, 13. til 16. október. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Formaður og gjaldkeri Vorstjörnunnar kærð fyrir efnahagsbrot Innlent Mikil reiði á Þingeyri vegna flutnings fóðurstöðvar Arctic Fish Innlent Ráðist á rútubílstjóra og vegfarendur yfirbuguðu árásarmanninn Innlent „Langflestir Grindvíkingar búa utan Grindavíkurbæjar“ Innlent Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Erlent „Ég vorkenni því fólki sem lét narra sig í þessa vegferð“ Innlent Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Innlent Ráðherra vill tryggja betra eftirlit með Sjúkratryggingum Íslands Innlent Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Innlent Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Innlent Fleiri fréttir Ráðist á rútubílstjóra og vegfarendur yfirbuguðu árásarmanninn „Langflestir Grindvíkingar búa utan Grindavíkurbæjar“ Formaður og gjaldkeri Vorstjörnunnar kærð fyrir efnahagsbrot Mikil reiði á Þingeyri vegna flutnings fóðurstöðvar Arctic Fish Ráðherra vill tryggja betra eftirlit með Sjúkratryggingum Íslands Segir tölurnar sláandi og vill bregðast við „Ég vorkenni því fólki sem lét narra sig í þessa vegferð“ Sósíalistar deila um peninga og metþátttaka í ólöglegri baráttugöngu Kostnaður vegna kynja- og jafnréttismála sextán milljónir Svifvængjaflugslys við Reynisfjall Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál „Þurfum að huga að forvörnum“ Átök í Sósíalistaflokknum, þinglokaviðræður og síðasti dagur Litlu kaffistofunnar Veiðigjöld ekki á dagskrá þingfundar í dag Gripinn við innbrot og bíl ekið inn í búð Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Tilraun langtímakjarasamninga hafi mistekist Málið rannsakað sem tilraun til manndráps Telja Múmínlundinn klárt brot á höfundarétti Glænýr leikskóli í Mosfellsbæ heitir Sumarhús Verðbólguvonbrigði, hraðakstur og kokkur með keppnisskap Málið týndist í kerfinu og reyndist á endanum fyrnt Segulómtækið enn óvirkt og beðið eftir þúsund lítrum af helíni „Allar kannanir eru með einhverja óvissu“ Sjá meira
Ráðherra og þingmenn Sjálfstæðisflokksins grunar að Davíð Oddsson tilkynni að hann hætti sem formaður flokksins síðar í dag. Þingflokkur sjálfstæðismanna hefur verið boðaður á fund nú síðdegis af tilefni, sem ekki var gefið upp við boðunina, og þó sat þingflokkurinn á fundi síðast í gær. Hvorki ráðherrar né óbreyttir þingmenn Sjálfstæðisflokksins, sem fréttastofa Bylgjunnar og Stöð 2 hefur talað við, segjast vita hvert fundarefnið sé og þeim ber ekki alveg saman um tímasetningu fundarins. Einn þeirra sagði hins vegar að alla grunaði þá það sama, stórtíðindi, að Davíð Oddsson gefi yfirlýsingu um pólitíska framtíð sína. Enginn ímyndi sér að Davíð Oddsson láti kalla saman þingflokkinn aftur, daginn eftir þingflokksfund, til að skýra frá því að hann hyggist halda áfram sem formaður flokksins. Því liggi beinast við að halda að hann ætli að víkja sem formaður Sjálfstæðisflokksins, embætti sem hann hefur gegnt frá árinu 1991. Sá kvittur hafði borist út í fyrradag að Davíð Oddsson myndi lýsa einhverju yfir um framtíð sína á Varðarfundi þá um kvöldið. Það varð ekki og í gær sátu þeir saman, formenn stjórnarflokkanna, Davíð og Halldór Ásgrímsson, ásamt varaformönnum sínum, og kynntu á blaðamannafundi hvernig tekjunum af Landssímasölunni yrði varið, bæði í meiri háttar framkvæmdir og greiðslu erlendra skulda. Davíð lyki þannig formannsferli sínum á hárri nótu. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins verður haldinn eftir rífan mánuð, 13. til 16. október.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Formaður og gjaldkeri Vorstjörnunnar kærð fyrir efnahagsbrot Innlent Mikil reiði á Þingeyri vegna flutnings fóðurstöðvar Arctic Fish Innlent Ráðist á rútubílstjóra og vegfarendur yfirbuguðu árásarmanninn Innlent „Langflestir Grindvíkingar búa utan Grindavíkurbæjar“ Innlent Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Erlent „Ég vorkenni því fólki sem lét narra sig í þessa vegferð“ Innlent Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Innlent Ráðherra vill tryggja betra eftirlit með Sjúkratryggingum Íslands Innlent Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Innlent Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Innlent Fleiri fréttir Ráðist á rútubílstjóra og vegfarendur yfirbuguðu árásarmanninn „Langflestir Grindvíkingar búa utan Grindavíkurbæjar“ Formaður og gjaldkeri Vorstjörnunnar kærð fyrir efnahagsbrot Mikil reiði á Þingeyri vegna flutnings fóðurstöðvar Arctic Fish Ráðherra vill tryggja betra eftirlit með Sjúkratryggingum Íslands Segir tölurnar sláandi og vill bregðast við „Ég vorkenni því fólki sem lét narra sig í þessa vegferð“ Sósíalistar deila um peninga og metþátttaka í ólöglegri baráttugöngu Kostnaður vegna kynja- og jafnréttismála sextán milljónir Svifvængjaflugslys við Reynisfjall Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál „Þurfum að huga að forvörnum“ Átök í Sósíalistaflokknum, þinglokaviðræður og síðasti dagur Litlu kaffistofunnar Veiðigjöld ekki á dagskrá þingfundar í dag Gripinn við innbrot og bíl ekið inn í búð Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Tilraun langtímakjarasamninga hafi mistekist Málið rannsakað sem tilraun til manndráps Telja Múmínlundinn klárt brot á höfundarétti Glænýr leikskóli í Mosfellsbæ heitir Sumarhús Verðbólguvonbrigði, hraðakstur og kokkur með keppnisskap Málið týndist í kerfinu og reyndist á endanum fyrnt Segulómtækið enn óvirkt og beðið eftir þúsund lítrum af helíni „Allar kannanir eru með einhverja óvissu“ Sjá meira