Línur að skýrast fyrir HM2006 4. september 2005 00:01 Ný styttist í HM í fótbolta sem fer fram í Þýskalandi á næsta ári og eru línur aðeins farnar að skýrast með hvaða þjóðir munu mætast á stærsta sviði knattspyrnunnar í heiminum. Gestgjfarnir eru sjálfkrafa með í keppninni og eru 13 aðrar þjóðir úr Evrópu sem komast í lokakeppnina þar sem alls 32 landslið komast að. Úr Evrópu komast 13 lið. Efsta liðið í hverjum riðli undankeppninnar komast beint á HM auk tveggja liða með besta árangurinn af liðum í 2. sæti. Hinar þjóðirnar í 2. sæti leika umspil heima og heiman um laust sæti á HM. Afríka á 5 landslið. Asía og Suður Ameríka fá 4.5 sæti þar sem umspilsleikur sker úr um hvor áframhald. Mið-Ameríka og karabíska svæðið fá 3.5 pláss og Eyjaálfa 0.5. Úkraína tryggði sér í gær ferseðilinn á HM ásamt heimamönnum Þjóðverja en einnig hafa tryggt sig í lokakeppnina eru; Bandaríkin, Saudi Arabía, Kórea, Japan og Íran. Einnig lítur vel út hjá fleiri þjóðum. Hollendingar eru efstir með 3 stiga forystu og tvo leiki til góða í Evrópuriðli 1. Portúgal er með 5 stiga forystu á toppi riðils 3. Ítalía og Noregur kljást um tvö efstu sætin í riðli 5 og Pólland og England berjast um tvö efstu sætin í riðli 6. Í S. Ameríku standa Argentína, Brasilía, Ekvador og Paraguay best að vígi í þessari röð. Ástralía slátraði Solomon eyjunum 7-0 í fyrri úrslitaleik þjóðanna um að komast í umspil við liðið í 5. sæti í S. Ameríkukeppninni. Bandaríkin tryggðu sér í gær sigur í Ameríkukeppninni og þar með farseðilinn á HM eftir 2-0 sigur á Mexíkó. Saudi Arabía, Kórea, Japan og Íran hafa tryggt sig á HM úr Asíukeppninni og leika Uzbekistan og Bahrain umspilsviðureign til þess að komast í aðra umspilsviðureign við lið úr Ameríku eða Karabíska svæðinu. Möguleikar Íslands á að komast í HM á næsta ári eru úr sögunni fyrir þó nokkru síðan en mikilvægt er að sigrar nái að vinnast þar sem lokaniðurstaðan í riðlinum kemur til með að hafa áhrif á niðurröðun í styrkleikaflokka þegar dregið verður í riðla fyrir EM2008 í desember n.k. Íslenski boltinn Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Í beinni: Real Oviedo - Barcelona | Vilja ekki missa Real of langt frá sér Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Í beinni: Fram - Haukar | Hörkuleikur á heimavelli meistaranna Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Geta dregið grannana niður í fallbaráttu Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Sjá meira
Ný styttist í HM í fótbolta sem fer fram í Þýskalandi á næsta ári og eru línur aðeins farnar að skýrast með hvaða þjóðir munu mætast á stærsta sviði knattspyrnunnar í heiminum. Gestgjfarnir eru sjálfkrafa með í keppninni og eru 13 aðrar þjóðir úr Evrópu sem komast í lokakeppnina þar sem alls 32 landslið komast að. Úr Evrópu komast 13 lið. Efsta liðið í hverjum riðli undankeppninnar komast beint á HM auk tveggja liða með besta árangurinn af liðum í 2. sæti. Hinar þjóðirnar í 2. sæti leika umspil heima og heiman um laust sæti á HM. Afríka á 5 landslið. Asía og Suður Ameríka fá 4.5 sæti þar sem umspilsleikur sker úr um hvor áframhald. Mið-Ameríka og karabíska svæðið fá 3.5 pláss og Eyjaálfa 0.5. Úkraína tryggði sér í gær ferseðilinn á HM ásamt heimamönnum Þjóðverja en einnig hafa tryggt sig í lokakeppnina eru; Bandaríkin, Saudi Arabía, Kórea, Japan og Íran. Einnig lítur vel út hjá fleiri þjóðum. Hollendingar eru efstir með 3 stiga forystu og tvo leiki til góða í Evrópuriðli 1. Portúgal er með 5 stiga forystu á toppi riðils 3. Ítalía og Noregur kljást um tvö efstu sætin í riðli 5 og Pólland og England berjast um tvö efstu sætin í riðli 6. Í S. Ameríku standa Argentína, Brasilía, Ekvador og Paraguay best að vígi í þessari röð. Ástralía slátraði Solomon eyjunum 7-0 í fyrri úrslitaleik þjóðanna um að komast í umspil við liðið í 5. sæti í S. Ameríkukeppninni. Bandaríkin tryggðu sér í gær sigur í Ameríkukeppninni og þar með farseðilinn á HM eftir 2-0 sigur á Mexíkó. Saudi Arabía, Kórea, Japan og Íran hafa tryggt sig á HM úr Asíukeppninni og leika Uzbekistan og Bahrain umspilsviðureign til þess að komast í aðra umspilsviðureign við lið úr Ameríku eða Karabíska svæðinu. Möguleikar Íslands á að komast í HM á næsta ári eru úr sögunni fyrir þó nokkru síðan en mikilvægt er að sigrar nái að vinnast þar sem lokaniðurstaðan í riðlinum kemur til með að hafa áhrif á niðurröðun í styrkleikaflokka þegar dregið verður í riðla fyrir EM2008 í desember n.k.
Íslenski boltinn Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Í beinni: Real Oviedo - Barcelona | Vilja ekki missa Real of langt frá sér Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Í beinni: Fram - Haukar | Hörkuleikur á heimavelli meistaranna Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Geta dregið grannana niður í fallbaráttu Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn