Stór björg féllu úr Óshlíð 25. ágúst 2005 00:01 Töluverðar skemmdir urðu á veginum um Óshlíð og varnargirðingum í hlíðinni þegar stór björg féllu úr hlíðinni í gær. Björgin féllu á þriðja tímanum og þykir mildi að björgin lentu ekki á bílum sem óku um Óshlíðina. Svo virðist sem björgin hafi losnað ofarlega í hlíðinni, utarlega í Óshlíð. Að minnsta kosti tvö björg virðast hafa flogið yfir varnargirðingu, lent beint á veginum, rifið upp slitlagið og skilið eftir sig 30-40cm djúpan gíg sem er um tveggja metra breiður og tveggja metra langur. Ljóst er að björgin hafa vegið nokkur tonn og mesta mildi að vegfarendur urðu ekki fyrir þeim. Smærri steinar dreifðust um veginn á um það bil 500 metra löngum vegarkafla. Heimamenn fyrir vestan segja þetta sýna enn og aftur að varnargirðingar sem settar hafi verið upp, haldi ekki þegar slík björg koma niður. Við þetta vakni enn og aftur upp spurningar um hvort slík ógnun sé fólki bjóðandi árið 2005. Bolvíkingar spyrja sig nú hvenær búast megi við göngum í gegnum fjallið, þar sem oftar en ekki liggi misstórir steinar eða björg á veginum þegar um hann er farið. Heimamenn telja í raun mesta mildi að snjó- og grjótskriður hafi ekki kostað fleiri mannslíf í Óshlíðinni. Skammt er síðan gríðarleg björg lentu á gröfu utar í Óshlíð og nánast eyðilögðu hana. Mesta mildi þótti að engin slys urðu á fólki í það skiptið.GSM-MYND/Haukur VagnssonGSM-MYND/Haukur VagnssonGSM-MYND/Haukur VagnssonGSM-MYND/Haukur VagnssonGSM-MYND/Haukur VagnssonGSM-MYND/Haukur VagnssonGSM-MYND/Haukur Vagnsson Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Fleiri fréttir Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Sjá meira
Töluverðar skemmdir urðu á veginum um Óshlíð og varnargirðingum í hlíðinni þegar stór björg féllu úr hlíðinni í gær. Björgin féllu á þriðja tímanum og þykir mildi að björgin lentu ekki á bílum sem óku um Óshlíðina. Svo virðist sem björgin hafi losnað ofarlega í hlíðinni, utarlega í Óshlíð. Að minnsta kosti tvö björg virðast hafa flogið yfir varnargirðingu, lent beint á veginum, rifið upp slitlagið og skilið eftir sig 30-40cm djúpan gíg sem er um tveggja metra breiður og tveggja metra langur. Ljóst er að björgin hafa vegið nokkur tonn og mesta mildi að vegfarendur urðu ekki fyrir þeim. Smærri steinar dreifðust um veginn á um það bil 500 metra löngum vegarkafla. Heimamenn fyrir vestan segja þetta sýna enn og aftur að varnargirðingar sem settar hafi verið upp, haldi ekki þegar slík björg koma niður. Við þetta vakni enn og aftur upp spurningar um hvort slík ógnun sé fólki bjóðandi árið 2005. Bolvíkingar spyrja sig nú hvenær búast megi við göngum í gegnum fjallið, þar sem oftar en ekki liggi misstórir steinar eða björg á veginum þegar um hann er farið. Heimamenn telja í raun mesta mildi að snjó- og grjótskriður hafi ekki kostað fleiri mannslíf í Óshlíðinni. Skammt er síðan gríðarleg björg lentu á gröfu utar í Óshlíð og nánast eyðilögðu hana. Mesta mildi þótti að engin slys urðu á fólki í það skiptið.GSM-MYND/Haukur VagnssonGSM-MYND/Haukur VagnssonGSM-MYND/Haukur VagnssonGSM-MYND/Haukur VagnssonGSM-MYND/Haukur VagnssonGSM-MYND/Haukur VagnssonGSM-MYND/Haukur Vagnsson
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Fleiri fréttir Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Sjá meira