Slapp naumlega í eldsvoða 10. ágúst 2005 00:01 Minnstu munaði að bóndinn á Hólum í Dýrafirði færi sér að voða við að bjarga vélum sínum út úr brennandi geymsluhúsi í gærkvöldi þegar mikil sprenging varð í dráttarvél og eldurinn magnaðist skyndilega. Þegar bóndinn átti leið fram hjá skemmunni skömmu áður sá hann hvar eldur var kviknaður í dráttarvél, sem þar var geymd, og brá hann sér þegar upp í aðra dráttarvél og kom henni út. Þegar hann ætlaði síðan að fara að eiga við vélina sem eldurinn logaði í varð mikil sprenging í hennni sem viðist hafa beinst frá bóndanum. Gnýrinn heyrðist alveg upp á flugvöll í kílómetra fjarlægð og héldu menn sem þar unnu að lagfæringum þegar á vettvang. Þegar einn þeirra ætlaði ásamt bóndanum að freista þess að bjarga einhverju út féll stór rennihurð niður svo minnstu munaði að þeir yrðu undir. Mikill eldur logaði í skemmunni þegar slökkviliðið á Þingeyri kom á vettvang og var engu bjargað úr því. Meðal þess sem varð eldinum að bráð voru þrjár dráttarvélar, þar af ein ný og ein sem notuð hefur verið til að ryðja snjó af Þingeyrarflugvelli sem er varavöllur Ísafjarðarflugvallar. Þá eyðilögðust allar heyvinnuvélar á bænum og sömuleiðis talsvert af áburði. Talið er að tjónið hlaupi á tugum milljóna króna. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Fleiri fréttir Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Sjá meira
Minnstu munaði að bóndinn á Hólum í Dýrafirði færi sér að voða við að bjarga vélum sínum út úr brennandi geymsluhúsi í gærkvöldi þegar mikil sprenging varð í dráttarvél og eldurinn magnaðist skyndilega. Þegar bóndinn átti leið fram hjá skemmunni skömmu áður sá hann hvar eldur var kviknaður í dráttarvél, sem þar var geymd, og brá hann sér þegar upp í aðra dráttarvél og kom henni út. Þegar hann ætlaði síðan að fara að eiga við vélina sem eldurinn logaði í varð mikil sprenging í hennni sem viðist hafa beinst frá bóndanum. Gnýrinn heyrðist alveg upp á flugvöll í kílómetra fjarlægð og héldu menn sem þar unnu að lagfæringum þegar á vettvang. Þegar einn þeirra ætlaði ásamt bóndanum að freista þess að bjarga einhverju út féll stór rennihurð niður svo minnstu munaði að þeir yrðu undir. Mikill eldur logaði í skemmunni þegar slökkviliðið á Þingeyri kom á vettvang og var engu bjargað úr því. Meðal þess sem varð eldinum að bráð voru þrjár dráttarvélar, þar af ein ný og ein sem notuð hefur verið til að ryðja snjó af Þingeyrarflugvelli sem er varavöllur Ísafjarðarflugvallar. Þá eyðilögðust allar heyvinnuvélar á bænum og sömuleiðis talsvert af áburði. Talið er að tjónið hlaupi á tugum milljóna króna.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Fleiri fréttir Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Sjá meira