Kanna lögmæti innflutningsbanns 7. ágúst 2005 00:01 Lögfræðingar kanna lögmæti þess að landbúnaðarráðuneytið bannar innflutning á nautakjöti frá Suður-Ameríku þrátt fyrir að embætti yfirdýralæknis sjái ekkert athugavert við að slíkt kjötmeti rati í íslenska maga. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hefur ekki fengist leyfi frá landbúnaðarráðuneytinu til að flytja inn nautakjöt frá Suður-Ameríku. Ástæðan er sögð sjúkdómavarnir þrátt fyrir að embætti yfirdýralæknis, sem er faglegur umsagnaraðili, sjái ekkert því til fyrirstöðu að það standi neytendum til boða. Embættið hefur meðal annars veitt jákvæða umsögn um innflutning á kjöti frá svæði í sunnanverðri Argentínu sem ávallt hefur verið laust við gin- og klaufaveiki en samt var þeirri umsókn einnig hafnað. Þá vekur athygli að við mat sitt styðst embætti yfirdýralæknis við reglugerð frá landbúnaðarráðuneytinu sem kveður á um þá alþjóðlegu gæðastaðla sem það á að styðjast við. Það virðist því sem ráðuneytið fari eftir öðrum og strangari stöðlum en það sjálft setur embætti yfirdýralæknis. Þau svör fengust hjá ráðuneytinu í dag að það séu ótvíræðir hagsmunir neytenda að standa vörð um sjúkdómavarnir. Ráðuneytið hefur hins vegar lagt blessun sína yfir innflutning nautakjöts frá Hollandi þrátt fyrir að upp hafi komið skæður gin- og klaufaveikifaraldur í Evrópu fyrir um fjórum árum og kjöt frá Nýja-Sjálandi hefur einnig staðið Íslendingum til boða. Á meðan lögfræðingar íslenskra kjötinnflytjenda velta því fyrir sér hvort grundvöllur sé fyrir málshöfðun vegna suðurameríska kjötsins má geta þess að Færeyingar geta keypt kílóið af slíku kjöti á 400 íslenskar krónur í Færeyjum. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ráðist á rútubílstjóra og vegfarendur yfirbuguðu árásarmanninn Innlent Formaður og gjaldkeri Vorstjörnunnar kærð fyrir efnahagsbrot Innlent Mikil reiði á Þingeyri vegna flutnings fóðurstöðvar Arctic Fish Innlent „Langflestir Grindvíkingar búa utan Grindavíkurbæjar“ Innlent Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Erlent „Ég vorkenni því fólki sem lét narra sig í þessa vegferð“ Innlent Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Erlent Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Innlent Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Innlent Ráðherra vill tryggja betra eftirlit með Sjúkratryggingum Íslands Innlent Fleiri fréttir Ráðist á rútubílstjóra og vegfarendur yfirbuguðu árásarmanninn „Langflestir Grindvíkingar búa utan Grindavíkurbæjar“ Formaður og gjaldkeri Vorstjörnunnar kærð fyrir efnahagsbrot Mikil reiði á Þingeyri vegna flutnings fóðurstöðvar Arctic Fish Ráðherra vill tryggja betra eftirlit með Sjúkratryggingum Íslands Segir tölurnar sláandi og vill bregðast við „Ég vorkenni því fólki sem lét narra sig í þessa vegferð“ Sósíalistar deila um peninga og metþátttaka í ólöglegri baráttugöngu Kostnaður vegna kynja- og jafnréttismála sextán milljónir Svifvængjaflugslys við Reynisfjall Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál „Þurfum að huga að forvörnum“ Átök í Sósíalistaflokknum, þinglokaviðræður og síðasti dagur Litlu kaffistofunnar Veiðigjöld ekki á dagskrá þingfundar í dag Gripinn við innbrot og bíl ekið inn í búð Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Tilraun langtímakjarasamninga hafi mistekist Málið rannsakað sem tilraun til manndráps Telja Múmínlundinn klárt brot á höfundarétti Glænýr leikskóli í Mosfellsbæ heitir Sumarhús Verðbólguvonbrigði, hraðakstur og kokkur með keppnisskap Málið týndist í kerfinu og reyndist á endanum fyrnt Segulómtækið enn óvirkt og beðið eftir þúsund lítrum af helíni „Allar kannanir eru með einhverja óvissu“ Sjá meira
Lögfræðingar kanna lögmæti þess að landbúnaðarráðuneytið bannar innflutning á nautakjöti frá Suður-Ameríku þrátt fyrir að embætti yfirdýralæknis sjái ekkert athugavert við að slíkt kjötmeti rati í íslenska maga. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hefur ekki fengist leyfi frá landbúnaðarráðuneytinu til að flytja inn nautakjöt frá Suður-Ameríku. Ástæðan er sögð sjúkdómavarnir þrátt fyrir að embætti yfirdýralæknis, sem er faglegur umsagnaraðili, sjái ekkert því til fyrirstöðu að það standi neytendum til boða. Embættið hefur meðal annars veitt jákvæða umsögn um innflutning á kjöti frá svæði í sunnanverðri Argentínu sem ávallt hefur verið laust við gin- og klaufaveiki en samt var þeirri umsókn einnig hafnað. Þá vekur athygli að við mat sitt styðst embætti yfirdýralæknis við reglugerð frá landbúnaðarráðuneytinu sem kveður á um þá alþjóðlegu gæðastaðla sem það á að styðjast við. Það virðist því sem ráðuneytið fari eftir öðrum og strangari stöðlum en það sjálft setur embætti yfirdýralæknis. Þau svör fengust hjá ráðuneytinu í dag að það séu ótvíræðir hagsmunir neytenda að standa vörð um sjúkdómavarnir. Ráðuneytið hefur hins vegar lagt blessun sína yfir innflutning nautakjöts frá Hollandi þrátt fyrir að upp hafi komið skæður gin- og klaufaveikifaraldur í Evrópu fyrir um fjórum árum og kjöt frá Nýja-Sjálandi hefur einnig staðið Íslendingum til boða. Á meðan lögfræðingar íslenskra kjötinnflytjenda velta því fyrir sér hvort grundvöllur sé fyrir málshöfðun vegna suðurameríska kjötsins má geta þess að Færeyingar geta keypt kílóið af slíku kjöti á 400 íslenskar krónur í Færeyjum.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ráðist á rútubílstjóra og vegfarendur yfirbuguðu árásarmanninn Innlent Formaður og gjaldkeri Vorstjörnunnar kærð fyrir efnahagsbrot Innlent Mikil reiði á Þingeyri vegna flutnings fóðurstöðvar Arctic Fish Innlent „Langflestir Grindvíkingar búa utan Grindavíkurbæjar“ Innlent Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Erlent „Ég vorkenni því fólki sem lét narra sig í þessa vegferð“ Innlent Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Erlent Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Innlent Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Innlent Ráðherra vill tryggja betra eftirlit með Sjúkratryggingum Íslands Innlent Fleiri fréttir Ráðist á rútubílstjóra og vegfarendur yfirbuguðu árásarmanninn „Langflestir Grindvíkingar búa utan Grindavíkurbæjar“ Formaður og gjaldkeri Vorstjörnunnar kærð fyrir efnahagsbrot Mikil reiði á Þingeyri vegna flutnings fóðurstöðvar Arctic Fish Ráðherra vill tryggja betra eftirlit með Sjúkratryggingum Íslands Segir tölurnar sláandi og vill bregðast við „Ég vorkenni því fólki sem lét narra sig í þessa vegferð“ Sósíalistar deila um peninga og metþátttaka í ólöglegri baráttugöngu Kostnaður vegna kynja- og jafnréttismála sextán milljónir Svifvængjaflugslys við Reynisfjall Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál „Þurfum að huga að forvörnum“ Átök í Sósíalistaflokknum, þinglokaviðræður og síðasti dagur Litlu kaffistofunnar Veiðigjöld ekki á dagskrá þingfundar í dag Gripinn við innbrot og bíl ekið inn í búð Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Tilraun langtímakjarasamninga hafi mistekist Málið rannsakað sem tilraun til manndráps Telja Múmínlundinn klárt brot á höfundarétti Glænýr leikskóli í Mosfellsbæ heitir Sumarhús Verðbólguvonbrigði, hraðakstur og kokkur með keppnisskap Málið týndist í kerfinu og reyndist á endanum fyrnt Segulómtækið enn óvirkt og beðið eftir þúsund lítrum af helíni „Allar kannanir eru með einhverja óvissu“ Sjá meira