Vitað um athæfi mannsins um hríð 14. júní 2005 00:01 Íslendingur um þrítugt var handtekinn í dag í tengslum við alþjóðlega herferð gegn barnaklámi. Vitað hefur verið um athæfi hans um hríð en beðið var með handtökuna til að reyna að ná fleirum. Ráðist var inn samtímis á hundrað og fimmtíu stöðum í þrettán löndum í morgun í leit að barnaklámi. Þetta er stærsta samhæfða aðgerð evrópskra lögregluyfirvalda af þessu tagi og markar í raun upphaf rannsóknar á miklu magni af hörðum diskum, myndböndum og fleiru þar sem grunur leikur á að finna megi barnaklám. Aðgerðin, sem nefndist „Icebreaker“, náði einnig hingað til lands. Hald var lagt á fjórar tölvur á heimili mannsins. Hann er rúmlega þrítugur en engar vísbendingar eru á þessu stigi málsins um að fleiri Íslendingar tengist málinu. Málið á uppruna sinn á Ítalíu og þegar í ljós kom hið mikla umfang voru aðgerðir lögreglunnar í þrettán löndum sem tengdust málinu samræmdar. Þetta er í fyrsta sinn sem Íslendingur er handtekinn í tengslum við stóra, alþjóðlega rannsókn af þessu tagi en áður hefur Íslendingur verið handtekinn í kjölfar upplýsinga frá finnsku lögreglunni. Að jafnaði hefur einn verið handtekinn á ári undanfarið vegna barnakláms en hvort að það gefur raunhæfa mynd af magni barnakláms í umferð hér á landi veit enginn, þar sem erfitt er að hafa upp á öfuguggum sem njóta nafnleyndar á Netinu. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Fleiri fréttir Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Sjá meira
Íslendingur um þrítugt var handtekinn í dag í tengslum við alþjóðlega herferð gegn barnaklámi. Vitað hefur verið um athæfi hans um hríð en beðið var með handtökuna til að reyna að ná fleirum. Ráðist var inn samtímis á hundrað og fimmtíu stöðum í þrettán löndum í morgun í leit að barnaklámi. Þetta er stærsta samhæfða aðgerð evrópskra lögregluyfirvalda af þessu tagi og markar í raun upphaf rannsóknar á miklu magni af hörðum diskum, myndböndum og fleiru þar sem grunur leikur á að finna megi barnaklám. Aðgerðin, sem nefndist „Icebreaker“, náði einnig hingað til lands. Hald var lagt á fjórar tölvur á heimili mannsins. Hann er rúmlega þrítugur en engar vísbendingar eru á þessu stigi málsins um að fleiri Íslendingar tengist málinu. Málið á uppruna sinn á Ítalíu og þegar í ljós kom hið mikla umfang voru aðgerðir lögreglunnar í þrettán löndum sem tengdust málinu samræmdar. Þetta er í fyrsta sinn sem Íslendingur er handtekinn í tengslum við stóra, alþjóðlega rannsókn af þessu tagi en áður hefur Íslendingur verið handtekinn í kjölfar upplýsinga frá finnsku lögreglunni. Að jafnaði hefur einn verið handtekinn á ári undanfarið vegna barnakláms en hvort að það gefur raunhæfa mynd af magni barnakláms í umferð hér á landi veit enginn, þar sem erfitt er að hafa upp á öfuguggum sem njóta nafnleyndar á Netinu.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Fleiri fréttir Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Sjá meira