Eitt skipanna reyndist draugaskip 28. maí 2005 00:01 Eitt af sjóræningjaskipunum sjö á karfaslóð við lögsögumörkin á Reykjaneshrygg er draugaskip; það er ekki að finna í viðurkenndum skipaskrám. Öll sigla þau hins vegar undir fána Dominíku í Karíbahafinu. Kristján Þ. Jónsson, yfirmaður gæsluframkvæmda, segir verið að kortleggja sjóræningjaveiðarnar og verslun með afla. Hann segir að Landhelgisgæslan geti ekki haft afskipti af skipunum þar sem þau séu á alþjóðlegu hafsvæði en þau séu samt að brjóta reglur Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar með því að vera þarna að veiðum, þau hafi hvorki kvóta né leyfi á svæðinu. Landhelgisgæslan staðfesti að skipin séu á veiðum og staðsetji þau og þá reyni hún að hafa samband við skipin en þau hafi hingað til ekki viljað svara kalli Gæslunnar. Í kjölfarið séu atvikin tilkynnt til Norðaustur-Atlantsfiskveiðihafsnefndarinnar í London. Hún eigi að gera skipunum erfitt fyrir að losa sig við aflann. Í eftirlitsflugi Landhelgisgæslunnar í gær sáust sextíu erlend skip að veiðum á alþjóðlegu hafssvæði rétt utan við 200 mílna mörkin. Öll eiga þau aðild að samstarfi sem heyrir undir Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndina, NEAFC, nema sjóræningjaskipin sjö. Á ljósmyndum, sem áhöfn gæsluflugvélarinnar tók í gær og Landhelgisgæslan birtir á heimasíðu sinni, má til dæmis sjá flutningaskipið Sunny Jane frá Belís taka við fiski frá einu af þessum sjóræningjatogaranum Okhotino. Í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar er þessa stundina verið að vinna nauðsynlega pappírsvinnu og rannsókn því samfara að tilkynna um brotin réttmætum aðilum í því augnamiði að koma í veg fyrir veiðarnar. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Fleiri fréttir Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Sjá meira
Eitt af sjóræningjaskipunum sjö á karfaslóð við lögsögumörkin á Reykjaneshrygg er draugaskip; það er ekki að finna í viðurkenndum skipaskrám. Öll sigla þau hins vegar undir fána Dominíku í Karíbahafinu. Kristján Þ. Jónsson, yfirmaður gæsluframkvæmda, segir verið að kortleggja sjóræningjaveiðarnar og verslun með afla. Hann segir að Landhelgisgæslan geti ekki haft afskipti af skipunum þar sem þau séu á alþjóðlegu hafsvæði en þau séu samt að brjóta reglur Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar með því að vera þarna að veiðum, þau hafi hvorki kvóta né leyfi á svæðinu. Landhelgisgæslan staðfesti að skipin séu á veiðum og staðsetji þau og þá reyni hún að hafa samband við skipin en þau hafi hingað til ekki viljað svara kalli Gæslunnar. Í kjölfarið séu atvikin tilkynnt til Norðaustur-Atlantsfiskveiðihafsnefndarinnar í London. Hún eigi að gera skipunum erfitt fyrir að losa sig við aflann. Í eftirlitsflugi Landhelgisgæslunnar í gær sáust sextíu erlend skip að veiðum á alþjóðlegu hafssvæði rétt utan við 200 mílna mörkin. Öll eiga þau aðild að samstarfi sem heyrir undir Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndina, NEAFC, nema sjóræningjaskipin sjö. Á ljósmyndum, sem áhöfn gæsluflugvélarinnar tók í gær og Landhelgisgæslan birtir á heimasíðu sinni, má til dæmis sjá flutningaskipið Sunny Jane frá Belís taka við fiski frá einu af þessum sjóræningjatogaranum Okhotino. Í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar er þessa stundina verið að vinna nauðsynlega pappírsvinnu og rannsókn því samfara að tilkynna um brotin réttmætum aðilum í því augnamiði að koma í veg fyrir veiðarnar.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Fleiri fréttir Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Sjá meira